Þeir sem skulda sektir mega búast við handtöku Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2018 11:59 Páll Winkel í nýju fangelsi á Hólmsheiði. Hann getur tekið við fleiri föngum og nú verður gengið harðar eftir sektargreiðslum en áður. Fbl/Anton Brink Þeir sem ekki hafa greitt sektir mega búast við handtöku verði ekki samið um greiðslur sekta. Með fjölgun rýma í fangelsum landsins gefst aukið svigrúm til að fullnusta vararefsingar í fangelsum landsins. Um áramót hefst sérstakt átak þar sem einstaklingar sem ekki hafa greitt sektir verða boðaðir til afplánunar vararefsinga í fangelsi.Menn verða að fara að borga, segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Ef menn vilja komast hjá fangelsisvist er því brýnt að þeir sem ekki hafa greitt sektir bregðist skjótt við þannig að komast megi hjá afplánun í fangelsi. Er áætlað að um 10 fangelsisrými verði framvegis nýtt í þessum tilgangi. „Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir sem skulda sektir og hafa ekki greitt þær á tilskildum tíma þurfa að ganga frá greiðslum strax eða semja um greiðslur við innheimtumiðstöð. Að öðrum kosti mega þeir búast við því að verða handteknir og færðir til afplánunar vararefsingar,“ segir Páll. Þannig er ljóst að þeir sem skulda sektir ættu að spara við sig í jólainnkaupum. Um er að ræða mörg hundruð manns sem skulda sektir og mega því fara að skoða sína stöðu vilji þeir komast hjá fangelsisvist sem getur verið allt frá fáeinum dögum í fangelsi í allt að einu ári. Um er að ræða sektir frá fáum þúsundum upp í margar milljónir. „Við höfum lengi þurft að forgangsraða í fangelsin og þessi hópur hefur verið látinn bíða en á því verður breyting á næstunni. Þetta er alls kyns sektir. Í dæmaskyni má nefna umferðarlagabrot og öll önnur brot þar sem einstaklingur er gert að greiða sektir til ríkissjóðs vegna lögbrota.“ Fangelsismál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Þeir sem ekki hafa greitt sektir mega búast við handtöku verði ekki samið um greiðslur sekta. Með fjölgun rýma í fangelsum landsins gefst aukið svigrúm til að fullnusta vararefsingar í fangelsum landsins. Um áramót hefst sérstakt átak þar sem einstaklingar sem ekki hafa greitt sektir verða boðaðir til afplánunar vararefsinga í fangelsi.Menn verða að fara að borga, segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Ef menn vilja komast hjá fangelsisvist er því brýnt að þeir sem ekki hafa greitt sektir bregðist skjótt við þannig að komast megi hjá afplánun í fangelsi. Er áætlað að um 10 fangelsisrými verði framvegis nýtt í þessum tilgangi. „Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir sem skulda sektir og hafa ekki greitt þær á tilskildum tíma þurfa að ganga frá greiðslum strax eða semja um greiðslur við innheimtumiðstöð. Að öðrum kosti mega þeir búast við því að verða handteknir og færðir til afplánunar vararefsingar,“ segir Páll. Þannig er ljóst að þeir sem skulda sektir ættu að spara við sig í jólainnkaupum. Um er að ræða mörg hundruð manns sem skulda sektir og mega því fara að skoða sína stöðu vilji þeir komast hjá fangelsisvist sem getur verið allt frá fáeinum dögum í fangelsi í allt að einu ári. Um er að ræða sektir frá fáum þúsundum upp í margar milljónir. „Við höfum lengi þurft að forgangsraða í fangelsin og þessi hópur hefur verið látinn bíða en á því verður breyting á næstunni. Þetta er alls kyns sektir. Í dæmaskyni má nefna umferðarlagabrot og öll önnur brot þar sem einstaklingur er gert að greiða sektir til ríkissjóðs vegna lögbrota.“
Fangelsismál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira