Báðust afsökunar eftir að starfsmaður hæddist að nafni barns Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 22:23 Stúlkan var á leið í flug ásamt móður sinni þegar atvikið átti sér stað. Getty/Rick Gershon Flugfélagið Southwest hefur beðist afsökunar eftir að starfsmaður flugfélagsins gerði grín að nafni fimm ára stúlku. Stúlkan heitir Abcde sem eru einnig fyrstu fimm stafir stafrófsins. Abcde, sem er borið fram Ab-city, var að ferðast með móður sinni frá Santa Ana í Kaliforníu til El Paso í Texas þegar starfsmaður við hliðið gerði grín að nafni stúlkunnar. Móðir stúlkunnar segir starfsmanninn ekki hafa farið leynt með grínið og tók meðal annars mynd af brottfararspjaldi Abcde. „Starfsmaðurinn fór að hlæja, benti á mig og dóttur mína og grínaðist við aðra starfsmenn. Ég sagði henni að ég gæti heyrt í honum og dóttir mín líka,“ sagði móðirin. Hún segir dóttur sína hafa spurt hvers vegna starfsmaðurinn væri að gera grín að nafni hennar og þurfti móðirin að útskýra fyrir dóttur sinni að „sumt fólk væri ekki gott fólk“.Name shaming? This Texas woman claims a @SouthwestAir agent made fun of her 5-year-old daughter's name as they were preparing to board their flight at @JohnWayneAir in Orange County. Her daughter's name is Abcde (pronounced Ab-city). @ABC7pic.twitter.com/iHpBPoakYI — Veronica Miracle (@ABC7Veronica) 28 November 2018 Flugfélagið segist ekki geta tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna en að málið hafi verið tekið fyrir og notað sem tækifæri fyrir starfsfólk að endurskoða framkomu sína. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Flugfélagið Southwest hefur beðist afsökunar eftir að starfsmaður flugfélagsins gerði grín að nafni fimm ára stúlku. Stúlkan heitir Abcde sem eru einnig fyrstu fimm stafir stafrófsins. Abcde, sem er borið fram Ab-city, var að ferðast með móður sinni frá Santa Ana í Kaliforníu til El Paso í Texas þegar starfsmaður við hliðið gerði grín að nafni stúlkunnar. Móðir stúlkunnar segir starfsmanninn ekki hafa farið leynt með grínið og tók meðal annars mynd af brottfararspjaldi Abcde. „Starfsmaðurinn fór að hlæja, benti á mig og dóttur mína og grínaðist við aðra starfsmenn. Ég sagði henni að ég gæti heyrt í honum og dóttir mín líka,“ sagði móðirin. Hún segir dóttur sína hafa spurt hvers vegna starfsmaðurinn væri að gera grín að nafni hennar og þurfti móðirin að útskýra fyrir dóttur sinni að „sumt fólk væri ekki gott fólk“.Name shaming? This Texas woman claims a @SouthwestAir agent made fun of her 5-year-old daughter's name as they were preparing to board their flight at @JohnWayneAir in Orange County. Her daughter's name is Abcde (pronounced Ab-city). @ABC7pic.twitter.com/iHpBPoakYI — Veronica Miracle (@ABC7Veronica) 28 November 2018 Flugfélagið segist ekki geta tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna en að málið hafi verið tekið fyrir og notað sem tækifæri fyrir starfsfólk að endurskoða framkomu sína.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira