Brynjar bætti Íslandsmet: „Stórkostleg tilfinning“ Axel Örn Sæmundsson skrifar 9. desember 2018 21:08 Brynjar í leik með Stólunum í vetur. vísir/bára „Það er bara stórkostleg tilfinning að slá met og er ég mjög þakklátur Israel að hleypa mér aftur inná og leyft mér að ná metinu,“ sagði Brynjar Þór Björnsson leikmaður Tindastóls eftir leik gegn Blikum í kvöld. Brynjar setti niður 16 þriggja stiga körfur í leiknum og endaði með 48 stig. Þetta er nýtt Íslandsmet í hittum þriggja stiga körfum en gamla metið átti Franc Booker setti með Njarðvík 1991. „Mér fannst mjög skrýtið að Breiðablik hefði spilað svæði allan leikinn, við erum með það góðar skyttur að ég tek því bara sem ákveðinni móðgun að mæta í svæði á móti mér og fleirum“ bætti Brynjar við þegar hann var spurður út í gang leiksins. „Ef þeir ætluðu að spila svæði þá áttu aldrei séns í dag, þetta var bara spurning hvernig við myndum mæta í leikinn og hvort við værum rétt stemmdir“. Philip Alawoya er búinn að spila nokkra leiki með Tindastól núna í vetur og líkar Brynjari og liðsfélögum hans greinilega vel við. „Það er bara frábært að spila með honum, hann gefur okkur svo margt sem menn kannski sjá ekki, setur skrín og er að frákasta vel og spila flotta vörn. Ég gæti ekki verið sáttari með hann.“. Aðspurður hvort hann bæti ekki bara Íslandsmetið aftur í næsta leik gegn Skallagrím svaraði Brynjar. „Ég ætla nú ekki að lofa þér því að þetta haldi svona áfram en ég vona að það verði eitthvað nálægt því.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 95-84 | Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 95-84 sigur á KR í Domino's deild karla í kvöld og batt enda á þriggja leikja taphrinu sína. 9. desember 2018 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
„Það er bara stórkostleg tilfinning að slá met og er ég mjög þakklátur Israel að hleypa mér aftur inná og leyft mér að ná metinu,“ sagði Brynjar Þór Björnsson leikmaður Tindastóls eftir leik gegn Blikum í kvöld. Brynjar setti niður 16 þriggja stiga körfur í leiknum og endaði með 48 stig. Þetta er nýtt Íslandsmet í hittum þriggja stiga körfum en gamla metið átti Franc Booker setti með Njarðvík 1991. „Mér fannst mjög skrýtið að Breiðablik hefði spilað svæði allan leikinn, við erum með það góðar skyttur að ég tek því bara sem ákveðinni móðgun að mæta í svæði á móti mér og fleirum“ bætti Brynjar við þegar hann var spurður út í gang leiksins. „Ef þeir ætluðu að spila svæði þá áttu aldrei séns í dag, þetta var bara spurning hvernig við myndum mæta í leikinn og hvort við værum rétt stemmdir“. Philip Alawoya er búinn að spila nokkra leiki með Tindastól núna í vetur og líkar Brynjari og liðsfélögum hans greinilega vel við. „Það er bara frábært að spila með honum, hann gefur okkur svo margt sem menn kannski sjá ekki, setur skrín og er að frákasta vel og spila flotta vörn. Ég gæti ekki verið sáttari með hann.“. Aðspurður hvort hann bæti ekki bara Íslandsmetið aftur í næsta leik gegn Skallagrím svaraði Brynjar. „Ég ætla nú ekki að lofa þér því að þetta haldi svona áfram en ég vona að það verði eitthvað nálægt því.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 95-84 | Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 95-84 sigur á KR í Domino's deild karla í kvöld og batt enda á þriggja leikja taphrinu sína. 9. desember 2018 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KR 95-84 | Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 95-84 sigur á KR í Domino's deild karla í kvöld og batt enda á þriggja leikja taphrinu sína. 9. desember 2018 22:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti