Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. desember 2018 23:00 Gunnar í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Mynd sem Gunnar birti af sér í síðustu viku vakti mikla athygli en Gunnar er í rosalegu formi. Henry Birgir Gunnarsson er í Toronto og spurði Gunnar í hversu góðu formi hann væri í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Það hefur aldrei verið lagður svona mikill fókus á þessa þætti. Ég hef aldrei verið með neinn jafn kláran í þessu og ég er með núna, til þess að halda alveg utan um þetta,“ sagði Gunnar á fjölmiðlaviðburði dagsins. „Það munar öllu heldur en að vera gera þetta sjálfur. Ég hef aldrei verið í svona góðu formi,“ en einhverjir “spekingar” vilja meina að formið hjá Gunnari sé tilkomið vegna einhverja utanaðkomandi efna. Hvernig er að hlusta á svoleiðis rugl? „Það er ágætis hrós. Þeir geta haldið það. Ég tek því sem hrósi. Ég hef aldrei snert á neinu mitt heila líf.“ Gunnar er spenntur fyrir bardaganum en hann segir að mótherjinn sé hættulegur. „Ég sé fyrir mér að Alex verði villtur. Hann er það. Hann kemur inn og óður í að ná höggunum og veður áfram. Hann er seigur og sterkur og góður íþróttamaður. Hann veit alveg hvað hann er að gera.“ „Ég held ég geti nýtt mér tækifærið er hann fer að vaða of mikið inn. Eins og alltaf þá mun ég reyna að klára bardagann. Ég er ekki að fara þangað inn til þess að vinna á stigum.“ „Hvort sem ég næ að slá hann niður eða sæki á hann og klára þar. Það kemur í ljós,“ en Alex hefur sagt að hann ætli að klára okkar mann í fyrstu lotu. Gunnar gefur lítið fyrir það. „Ég held að það sé mjög ólíklegt.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardaginn Gunnars á laugardag er svo í beinni á Stöð 2 Sport. Viðtalið í heild sinni við Gunnar Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Mynd sem Gunnar birti af sér í síðustu viku vakti mikla athygli en Gunnar er í rosalegu formi. Henry Birgir Gunnarsson er í Toronto og spurði Gunnar í hversu góðu formi hann væri í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Það hefur aldrei verið lagður svona mikill fókus á þessa þætti. Ég hef aldrei verið með neinn jafn kláran í þessu og ég er með núna, til þess að halda alveg utan um þetta,“ sagði Gunnar á fjölmiðlaviðburði dagsins. „Það munar öllu heldur en að vera gera þetta sjálfur. Ég hef aldrei verið í svona góðu formi,“ en einhverjir “spekingar” vilja meina að formið hjá Gunnari sé tilkomið vegna einhverja utanaðkomandi efna. Hvernig er að hlusta á svoleiðis rugl? „Það er ágætis hrós. Þeir geta haldið það. Ég tek því sem hrósi. Ég hef aldrei snert á neinu mitt heila líf.“ Gunnar er spenntur fyrir bardaganum en hann segir að mótherjinn sé hættulegur. „Ég sé fyrir mér að Alex verði villtur. Hann er það. Hann kemur inn og óður í að ná höggunum og veður áfram. Hann er seigur og sterkur og góður íþróttamaður. Hann veit alveg hvað hann er að gera.“ „Ég held ég geti nýtt mér tækifærið er hann fer að vaða of mikið inn. Eins og alltaf þá mun ég reyna að klára bardagann. Ég er ekki að fara þangað inn til þess að vinna á stigum.“ „Hvort sem ég næ að slá hann niður eða sæki á hann og klára þar. Það kemur í ljós,“ en Alex hefur sagt að hann ætli að klára okkar mann í fyrstu lotu. Gunnar gefur lítið fyrir það. „Ég held að það sé mjög ólíklegt.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardaginn Gunnars á laugardag er svo í beinni á Stöð 2 Sport. Viðtalið í heild sinni við Gunnar
Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira