Hinn tvítugi Lance Stroll mun aka fyrir Force India liðið í Formúlu 1 á næsta ári en liðið staðfesti þetta um helgina.
Þetta hefur þó verið vitað í töluverðan tíma þar sem faðir hans, kanadíski milljarðamæringurinn Lawrence Stroll, keypti liðið í sumar.
Fyrir vikið mun liðið skipta um nafn árið 2019 og mun það bera nafnið Racing Point.
Koma Lance Stroll til Racing Point þýðir að nú hafa öll 20 sætin í Formúlu 1 á næsta ári verið staðfest.
Pabbinn keypti liðið og nú hefur sonurinn skrifað undir samning
Bragi Þórðarson skrifar

Mest lesið

„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Fótboltamaður lést í upphitun
Fótbolti


„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti




Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn

„Vilja allir spila fyrir Man United“
Enski boltinn
