Forsætisnefnd í klandri vegna Klausturmáls Jakob Bjarnar skrifar 17. desember 2018 16:04 Og þá voru eftir fjórir. Steingrímur, Þórunn og Guðjón hafa sagt sig frá umfjöllun vegna vanhæfis. alþingi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar, hefur sagt sig frá umfjöllun um Klausturmál í nefndinni. Það hafa einnig Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokks og Guðjón S. Brjánsson, varaformaður nefndarinnar og þingmaður Samfylkingar gert. Fréttabladid.is greinir frá þessu og það hefur Viljinn einnig gert. Óvíst er um hvort fleiri nefndarmenn segi sig einnig frá umfjöllun nefndarinnar um þetta hitamál en þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram kvörtun sem lýtur að meintu vanhæfi. Víst er, eðli máls samkvæmt, að í nefndinni eru pólitískir andstæðingar þeirra þingmanna sem til umfjöllunar eru. Þannig má leiða líkur að því, ef málum er þannig upp stillt, að nefndin sé í öllu falli vanhæf til að taka á málum sem snúa að þingheimi. Vísi hefur ekki tekist að ná í Steingrím J. vegna málsins en þeir nefndarmenn sem eftir sitja og ekki er vitað hvort treysti sér til að fjalla um Klausturmálið eru þá Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki, Jón Þór Ólafsson Pírötum, Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki og svo Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson. Engir varamenn eru í nefndinni en áheyrnarfulltrúar eru þau Þorsteinn Víglundsson og Inga Sæland. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01 Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27 Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar, hefur sagt sig frá umfjöllun um Klausturmál í nefndinni. Það hafa einnig Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokks og Guðjón S. Brjánsson, varaformaður nefndarinnar og þingmaður Samfylkingar gert. Fréttabladid.is greinir frá þessu og það hefur Viljinn einnig gert. Óvíst er um hvort fleiri nefndarmenn segi sig einnig frá umfjöllun nefndarinnar um þetta hitamál en þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram kvörtun sem lýtur að meintu vanhæfi. Víst er, eðli máls samkvæmt, að í nefndinni eru pólitískir andstæðingar þeirra þingmanna sem til umfjöllunar eru. Þannig má leiða líkur að því, ef málum er þannig upp stillt, að nefndin sé í öllu falli vanhæf til að taka á málum sem snúa að þingheimi. Vísi hefur ekki tekist að ná í Steingrím J. vegna málsins en þeir nefndarmenn sem eftir sitja og ekki er vitað hvort treysti sér til að fjalla um Klausturmálið eru þá Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki, Jón Þór Ólafsson Pírötum, Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki og svo Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson. Engir varamenn eru í nefndinni en áheyrnarfulltrúar eru þau Þorsteinn Víglundsson og Inga Sæland.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01 Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27 Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01
Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27
Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28