Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Birgir Olgeirsson skrifar 13. desember 2018 19:20 Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, í dómsal í dag. Vísir/Vilhelm Mál Flugfreyjufélags Íslands gegn Icelandair hefur verið lagt fyrir félagsdóm. Málið var tekið fyrir í dag þar sem mótaðilar kynntu sín sjónarmið. Lauk þinghaldinu á áttunda tímanum í kvöld en Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, segist vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót. Málið varðar ákvörðun Icelandair að banna flugfreyjum að vinna í hlutastarfi hjá flugfélaginu, að undanskildum þeim sem náð hafa 55 ára aldri. Flugfreyjufélagið telur þetta gróft brot á kjarasamningum sem barist hafi verið fyrir í mörg ár. 118 flugfreyjur voru í hlutastarfi hjá Icelandair en flugfélagið bauð þeim að fara í fullt starf, annars yrði þeim sagt upp. Langflestar þáðu það boð en með fyrirvara um niðurstöðu Félagsdóms. Á þessi ákvörðun flugfélagsins að taka gildi um áramótin og vonast Berglind þess vegna eftir niðurstöðu Félagsdóms áður en árið er liðið. Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair, sagði við Vísi í september að launakostnaður flugfélagsins væri hár í samanburði við fyrirtækin sem væru í samkeppni við Icelandair og bregðast yrði við því. Þess vegna var þessi leið meðal annars farin. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Mál Flugfreyjufélags Íslands gegn Icelandair hefur verið lagt fyrir félagsdóm. Málið var tekið fyrir í dag þar sem mótaðilar kynntu sín sjónarmið. Lauk þinghaldinu á áttunda tímanum í kvöld en Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, segist vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót. Málið varðar ákvörðun Icelandair að banna flugfreyjum að vinna í hlutastarfi hjá flugfélaginu, að undanskildum þeim sem náð hafa 55 ára aldri. Flugfreyjufélagið telur þetta gróft brot á kjarasamningum sem barist hafi verið fyrir í mörg ár. 118 flugfreyjur voru í hlutastarfi hjá Icelandair en flugfélagið bauð þeim að fara í fullt starf, annars yrði þeim sagt upp. Langflestar þáðu það boð en með fyrirvara um niðurstöðu Félagsdóms. Á þessi ákvörðun flugfélagsins að taka gildi um áramótin og vonast Berglind þess vegna eftir niðurstöðu Félagsdóms áður en árið er liðið. Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair, sagði við Vísi í september að launakostnaður flugfélagsins væri hár í samanburði við fyrirtækin sem væru í samkeppni við Icelandair og bregðast yrði við því. Þess vegna var þessi leið meðal annars farin.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44