Van Gerwen flaug örugglega í úrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. desember 2018 23:30 Van Gerwen er efstur á heimslistanum vísir/getty Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. Van Gerwen vann fyrstu fimm settin og hafði unnið þau öll nokkuð örugglega og því var það nokkuð gegn gangi leiksins þegar Anderson vann sjötta settið. Anderson vann fyrsta leikinn í síðasta settinu en efsti maður heimslistans van Gerwen hristi af sér taugarnar og kláraði næstu þrjá leiki og vann því settið. Sjötta settið komið og farmiðinn í úrslitaleikinn í höndum van Gerwen. Í úrslitunum mætir Michael van Gerwen nafna sínum Michael Smith en þeir mættust í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og vann van Gerwen þá viðureign.MICHAEL VAN GERWEN THROUGH TO THE FINAL MVG wins 6-1, it just wasn't Gary Anderson's night. He'll play Michael Smith in the final. Who do you think will win? Watch the reaction live now on Sky Sports Darts#LoveTheDartspic.twitter.com/70kJBON5mT — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018THUMBS UP FROM MVG The world number 1books his spot in the final against Michael Smith. Bring on NEW YEARS DAY!#LovetheDartspic.twitter.com/ePlsu5ujsc — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. Van Gerwen vann fyrstu fimm settin og hafði unnið þau öll nokkuð örugglega og því var það nokkuð gegn gangi leiksins þegar Anderson vann sjötta settið. Anderson vann fyrsta leikinn í síðasta settinu en efsti maður heimslistans van Gerwen hristi af sér taugarnar og kláraði næstu þrjá leiki og vann því settið. Sjötta settið komið og farmiðinn í úrslitaleikinn í höndum van Gerwen. Í úrslitunum mætir Michael van Gerwen nafna sínum Michael Smith en þeir mættust í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og vann van Gerwen þá viðureign.MICHAEL VAN GERWEN THROUGH TO THE FINAL MVG wins 6-1, it just wasn't Gary Anderson's night. He'll play Michael Smith in the final. Who do you think will win? Watch the reaction live now on Sky Sports Darts#LoveTheDartspic.twitter.com/70kJBON5mT — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018THUMBS UP FROM MVG The world number 1books his spot in the final against Michael Smith. Bring on NEW YEARS DAY!#LovetheDartspic.twitter.com/ePlsu5ujsc — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira