Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2019 07:00 Lasse eftir undirskriftina. vísir/skjáskot Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. Petry gekk ungur í raðir Nordsjælland frá litlu félagi í nágrenninu en hann lék í herbúðum Nordsjælland í sjö ár. Í gær skrifaði hann svo undir tveggja ára samning við Val. „Ég er mjög ánægður. Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila fyrir utan Danmörk. Þetta er ný áskorun og mig hlakkar til að byrja spila með Val,“ sagði Lasse eftir undirskriftina. Hann varð meðal annars danskur meistari með Nordsjælland er þeir urðu meistarar í fyrsta og eina skiptið í sögu félagsins, tímabilið 2011/2012. Hann spilaði sex deildi í leikinni það tímabilið. „Ég heyrði af áhuga Vals og mér fannst það mjög jákvætt sem þeir höfðu að segja. Þeir hafa unnið deildina síðustu ár og mig langar að vera hluti af því sem og að vinna eitthvað líka.“ „Nei. Valur er að fara spila í Evrópu svo þetta er ekki skref niður á við. Ég veit ekki nægilega mikið um deildina ennþá en mig hlakkar til að taka þátt í henni,“ en hvernig leikmaður er Lasse? „Ég er miðjumaður sem vill hafa boltann. Ég vil stjórna leiknum með boltanum og að spila mína samherja í færi,“ sagði Lasse.Klippa: Lasse ræðir ákvörðunina að ganga í raðir Vals Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7. janúar 2019 20:08 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. Petry gekk ungur í raðir Nordsjælland frá litlu félagi í nágrenninu en hann lék í herbúðum Nordsjælland í sjö ár. Í gær skrifaði hann svo undir tveggja ára samning við Val. „Ég er mjög ánægður. Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila fyrir utan Danmörk. Þetta er ný áskorun og mig hlakkar til að byrja spila með Val,“ sagði Lasse eftir undirskriftina. Hann varð meðal annars danskur meistari með Nordsjælland er þeir urðu meistarar í fyrsta og eina skiptið í sögu félagsins, tímabilið 2011/2012. Hann spilaði sex deildi í leikinni það tímabilið. „Ég heyrði af áhuga Vals og mér fannst það mjög jákvætt sem þeir höfðu að segja. Þeir hafa unnið deildina síðustu ár og mig langar að vera hluti af því sem og að vinna eitthvað líka.“ „Nei. Valur er að fara spila í Evrópu svo þetta er ekki skref niður á við. Ég veit ekki nægilega mikið um deildina ennþá en mig hlakkar til að taka þátt í henni,“ en hvernig leikmaður er Lasse? „Ég er miðjumaður sem vill hafa boltann. Ég vil stjórna leiknum með boltanum og að spila mína samherja í færi,“ sagði Lasse.Klippa: Lasse ræðir ákvörðunina að ganga í raðir Vals
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7. janúar 2019 20:08 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43
Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04
Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7. janúar 2019 20:08
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11