Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2019 19:43 Gary á blaðamannafundinum í dag. vísir/getty Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. Valsmenn tilkynntu þrjá nýja leikmenn á blaðamannafundi í dag og það er ljóst að þeir ætla sér þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð. „Ég er ánægður. Ánægður með að vera kominn aftur til Íslands og hlakka til að byrja,“ sagði Gary í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir undirskriftina en afhverju kom hann aftur til Íslands? „Það eru nokkrar ástæður. Valur var með Patrick en svo var hann seldur og þá sögðu þeir við mig að þeir vildu fá mig. Þegar Valur kom inn í myndina þá var þetta auðveld ákvörðun.“ „Það eru meiri frí í íslensku deildinni og þá get ég notið lífsins meira heima með fjölskyldunn og svo nýt ég þess að búa í Reykjavík,“ sagði Gary en hann var síðast á mála hjá Lilleström þar sem tímabilð er langt. „Ég trúi því að ég sé að fara í betra fótboltalið. Valur er betra lið en Lilleström, trúi ég. Þetta voru margar ástæður sem spiluðu inn í.“ Gary lék í áraraðir á Íslandi. Þá spilaði hann með ÍA, KR og Víkingi Reykjavík en höfðu önnur lið samband við markaskorarann? „Það voru tilboð frá öðrum félögum til að mynda Stjörnunni. Valur seldi svo Patrick og ég held að við höfðum náð samkomulagi á þremur eða fjórum klukkutímum.“ „Þetta var auðveld ákvörðun að koma aftur. Í Noregi var þetta erfitt að vera fyrir utan völlinn en hér er ég ánægður og ánægður með að vera mættur aftur.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. Valsmenn tilkynntu þrjá nýja leikmenn á blaðamannafundi í dag og það er ljóst að þeir ætla sér þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð. „Ég er ánægður. Ánægður með að vera kominn aftur til Íslands og hlakka til að byrja,“ sagði Gary í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir undirskriftina en afhverju kom hann aftur til Íslands? „Það eru nokkrar ástæður. Valur var með Patrick en svo var hann seldur og þá sögðu þeir við mig að þeir vildu fá mig. Þegar Valur kom inn í myndina þá var þetta auðveld ákvörðun.“ „Það eru meiri frí í íslensku deildinni og þá get ég notið lífsins meira heima með fjölskyldunn og svo nýt ég þess að búa í Reykjavík,“ sagði Gary en hann var síðast á mála hjá Lilleström þar sem tímabilð er langt. „Ég trúi því að ég sé að fara í betra fótboltalið. Valur er betra lið en Lilleström, trúi ég. Þetta voru margar ástæður sem spiluðu inn í.“ Gary lék í áraraðir á Íslandi. Þá spilaði hann með ÍA, KR og Víkingi Reykjavík en höfðu önnur lið samband við markaskorarann? „Það voru tilboð frá öðrum félögum til að mynda Stjörnunni. Valur seldi svo Patrick og ég held að við höfðum náð samkomulagi á þremur eða fjórum klukkutímum.“ „Þetta var auðveld ákvörðun að koma aftur. Í Noregi var þetta erfitt að vera fyrir utan völlinn en hér er ég ánægður og ánægður með að vera mættur aftur.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira