Stoltir foreldar strákanna okkar eftir frækinn sigur | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 17. janúar 2019 20:23 Gústav(sson). vísir/sigurður már Vísir hitti góðan Eyjamann, formann handknattleiksdeildar Hauka og foreldra fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins eftir frækinn 24-22 sigur á Makedóníu í kvöld sem tryggði liðinu sæti í milliriðlum. Móðir Elvars Arnar var heldur betur sátt með varnarleikinn hjá sínum strák en það vill svo til að Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, þjálfaði hana á yngri árum. Hún sagðist eiga mikið í varnarleik stráksins. Gústav Jakob Daníelsson, faðir Björgvins Páls, var heldur betur sáttur með sinn mann eftir leik en hann viðurkennir að taka neikvæða umræðu um markvörslu landsliðsins meira inn á sig en Björgvin sjálfur. Móðir Arons Pálmarsson var svo mjög stolt með leiðtogann og fyrirliðann sem sonur hennar er. Arndísi vantar reyndar miða á leikina í Köln því hana langar ekkert heim. Hér að neðan má sjá foreldraröltið eftir leik.Viðmælendur í réttri röð: Benoný Friðriksson (eyjamaður) Arndís Heiða Einarsdóttir (móðir Arons Pálmarssonar) Þorger Haraldsson (formaður handknattleiksdeildar Hauka) og Ragnhildur Sigurðardóttir (móðir Elvars Arnar) Gústaf Ólafsson (faðir Ólafs Gústafssonar) Gústav Jakob Daníelsson (faðir Björgvins Páls)Klippa: Foreldrarölt eftir sigur á Makedóníu HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40 Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Vísir hitti góðan Eyjamann, formann handknattleiksdeildar Hauka og foreldra fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins eftir frækinn 24-22 sigur á Makedóníu í kvöld sem tryggði liðinu sæti í milliriðlum. Móðir Elvars Arnar var heldur betur sátt með varnarleikinn hjá sínum strák en það vill svo til að Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, þjálfaði hana á yngri árum. Hún sagðist eiga mikið í varnarleik stráksins. Gústav Jakob Daníelsson, faðir Björgvins Páls, var heldur betur sáttur með sinn mann eftir leik en hann viðurkennir að taka neikvæða umræðu um markvörslu landsliðsins meira inn á sig en Björgvin sjálfur. Móðir Arons Pálmarsson var svo mjög stolt með leiðtogann og fyrirliðann sem sonur hennar er. Arndísi vantar reyndar miða á leikina í Köln því hana langar ekkert heim. Hér að neðan má sjá foreldraröltið eftir leik.Viðmælendur í réttri röð: Benoný Friðriksson (eyjamaður) Arndís Heiða Einarsdóttir (móðir Arons Pálmarssonar) Þorger Haraldsson (formaður handknattleiksdeildar Hauka) og Ragnhildur Sigurðardóttir (móðir Elvars Arnar) Gústaf Ólafsson (faðir Ólafs Gústafssonar) Gústav Jakob Daníelsson (faðir Björgvins Páls)Klippa: Foreldrarölt eftir sigur á Makedóníu
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40 Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04
Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36
Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40
Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55
Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00