Hnignun kolaiðnaðarins heldur áfram þrátt fyrir fyrirheit Trump Kjartan Kjartansson skrifar 14. janúar 2019 11:48 Kolaorkuver í Bandaríkjunum hafa átt undir högg að sækja, ekki síst vegna ódýrs jarðgass sem hefur flætt út á markaðinn undanfarin ár. Vísir/Getty Fleiri kolaorkuverum hefur verið lokað í Bandaríkjunum á fyrri helmingi kjörtímabils Donalds Trump forseta en á öllu fyrra kjörtímabili Baracks Obama þrátt fyrir markvissar tilraunir Trump til að blása lífi í hnignandi kolaiðnaðinn. Uppgangur í jarðgasi og endurnýjanlegum orkugjöfum hefur kippt fótunum undan kolaorkuverkunum. Alls var kolaorkuverum sem framleiddu meira en 23.500 megavött orku lokað frá 2017 til 2018 samkvæmt gögnum Reuters-fréttastofunnar og Orkuupplýsingastofnunar Bandaríkjanna. Til samanburðar hurfu 14.900 megavött kolaorku frá 2009 til 2012, fyrsta kjörtímabil Obama þáverandi forseta. Trump forseti lofaði að endurvekja kolaiðnaðinn í kosningabaráttu sinni. Ríkisstjórn hans hefur afnumið fjölda umhverfis- og loftslagsreglna sem settar voru í tíð Obama til að auðvelda kolaorkuverum lífið. Engu að síður var samdrátturinn í kolaorku í fyrra sá annar mesti í sögunni á eftir árinu 2015 þegar Obama var enn forseti. Ekki sér fyrir endann á hnignun kolaiðnaðarins. Orkufyrirtækin segja ætla að loka verum sem framleiða samtals 8.422 megavött á þessu ári. Á móti ætla þau að bæta við vind-, sólar- og gasorku. Bandaríkin Donald Trump Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Trump sker hryggjarstykkið úr loftslagsaðgerðum Bandaríkjanna Næststærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætlar að fella niður markmið sín um að draga úr losun orkuvera. 21. ágúst 2018 15:17 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Fleiri kolaorkuverum hefur verið lokað í Bandaríkjunum á fyrri helmingi kjörtímabils Donalds Trump forseta en á öllu fyrra kjörtímabili Baracks Obama þrátt fyrir markvissar tilraunir Trump til að blása lífi í hnignandi kolaiðnaðinn. Uppgangur í jarðgasi og endurnýjanlegum orkugjöfum hefur kippt fótunum undan kolaorkuverkunum. Alls var kolaorkuverum sem framleiddu meira en 23.500 megavött orku lokað frá 2017 til 2018 samkvæmt gögnum Reuters-fréttastofunnar og Orkuupplýsingastofnunar Bandaríkjanna. Til samanburðar hurfu 14.900 megavött kolaorku frá 2009 til 2012, fyrsta kjörtímabil Obama þáverandi forseta. Trump forseti lofaði að endurvekja kolaiðnaðinn í kosningabaráttu sinni. Ríkisstjórn hans hefur afnumið fjölda umhverfis- og loftslagsreglna sem settar voru í tíð Obama til að auðvelda kolaorkuverum lífið. Engu að síður var samdrátturinn í kolaorku í fyrra sá annar mesti í sögunni á eftir árinu 2015 þegar Obama var enn forseti. Ekki sér fyrir endann á hnignun kolaiðnaðarins. Orkufyrirtækin segja ætla að loka verum sem framleiða samtals 8.422 megavött á þessu ári. Á móti ætla þau að bæta við vind-, sólar- og gasorku.
Bandaríkin Donald Trump Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Trump sker hryggjarstykkið úr loftslagsaðgerðum Bandaríkjanna Næststærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætlar að fella niður markmið sín um að draga úr losun orkuvera. 21. ágúst 2018 15:17 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Trump sker hryggjarstykkið úr loftslagsaðgerðum Bandaríkjanna Næststærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætlar að fella niður markmið sín um að draga úr losun orkuvera. 21. ágúst 2018 15:17