Á fundinum verður kynnt farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2019 sem og rætt um mikilvægi flugvallarins, flugrekstrar og öflugs samstarfs í íslensku efnahagslífi, að því er segir í kynningu fundarins.
Fundurinn er sýndur í beinni útsendingu og má fylgjast með streyminu í spilaranum hér fyrir neðan.