Víkingur vann 1-0 sigur á Leikni í Reykjavíkurmótinu er liðin mættust í A-riðlinum í Egilshöllinni í dag.
Eina mark leiksins skoraði James Mack á sautjándu mínútu en hann skrifaði undir samning við Víking í gær. Hann kemur frá Vestra.
Víkingur endar í öðru sæti riðilsins með sex stig en Leiknir endar riðilinn með fjögur stig í fjórða sætinu. Fjölnir er á toppnum með fullt hús en nú er í gangi leikur Vals og ÍR.
Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.
Samdi við Víking í gær og skoraði sigurmarkið í dag
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti


„Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“
Körfubolti

Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn

Valur einum sigri frá úrslitum
Handbolti


Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð
Íslenski boltinn

Fyrsta deildartap PSG
Fótbolti


„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“
Íslenski boltinn