Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2019 08:22 Djásnin eru frá fyrri hluta sautjándu aldar og eign Karls níunda Svíakonungs og Kristínar hinnar eldri. Vísir/EPA Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. Frá þessu greinir Aftonbladet, en réttarhöld standa nú yfir í Eskilstuna þar sem réttað er yfir 22 ára karlmanni vegna málsins. Málið vakti mikla athygli í sumar eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna þann 31. júlí, greip með sér tvær kórónur og veldissprota á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Munirnir eru frá upphafi 17. aldar, úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Heimildir Aftonbladet herma að húsvörður hafi fundið djásnin – eða í það minnsta hluti þeirra – í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms. Verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra. Lögregla hafi lagt hald á munina, ruslatunnuna og bíl. Lögregla hefur enn ekki staðfest fréttirnar.Þjófarnir gripu með sér tvær kórónur og veldishnetti á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna.Vísir/EPA Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. Frá þessu greinir Aftonbladet, en réttarhöld standa nú yfir í Eskilstuna þar sem réttað er yfir 22 ára karlmanni vegna málsins. Málið vakti mikla athygli í sumar eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna þann 31. júlí, greip með sér tvær kórónur og veldissprota á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Munirnir eru frá upphafi 17. aldar, úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Heimildir Aftonbladet herma að húsvörður hafi fundið djásnin – eða í það minnsta hluti þeirra – í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms. Verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra. Lögregla hafi lagt hald á munina, ruslatunnuna og bíl. Lögregla hefur enn ekki staðfest fréttirnar.Þjófarnir gripu með sér tvær kórónur og veldishnetti á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna.Vísir/EPA
Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26
Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12
Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32