Stólunum verður ekki refsað fyrir kynþáttaníðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2019 12:30 Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. vísir/eyþór Körfuknattleiksdeild Tindastóls verður ekki refsað af KKÍ vegna áhorfandans sem var með kynþáttaníð í leik Tindastóls og KR í Síkinu á dögunum. Einn áhorfandi kallaði á þjálfara KR í leiknum að taka Kristófer Acox, leikmann liðsins, af velli og setja hann inn í apabúrið. Stólarnir hafa reynt að hafa upp á viðkomandi einstaklingi án árangurs og áköll um að viðkomandi gefi sig fram og biðjist afsökunar hafa ekki borið árangur. „Stólarnir vilja allt gera til að finna þennan einstakling. Við munum ekki refsa fyrir þetta einstaka atvik enda einangrað mál,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. „Við vorum með vinnufund með félögunum daginn eftir þar sem þetta mál var rætt opinskátt. Tindastóll brást vel við öllu í þessu máli og allir eru sammála um að það sé ósanngjarnt að gera eitthvað gagnvart þeim. Við erum samt að skoða þessi mál meira innan okkar raða. Sérstaklega er varðar framtíðina og hvort það sé eitthvað sem við þurfum að skoða. Þetta er sem betur fer einangrað atvik sem kom flatt upp á alla.“ Þó svo KKÍ muni ekki beita refsivendinum í þessu tiltekna atviki þá verður ekki svo ef slíkt mál kemur upp aftur. „Við fylgjumst vel með og munum grípa til aðgerða ef svona atvik kemur aftur upp.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Formaður KKÍ: Mér varð illt í hjartanu að lesa þetta Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, fordæmir hegðun áhorfandans á Sauðárkróki í gær sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox. 1. febrúar 2019 11:01 Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli. 1. febrúar 2019 08:30 Kristófer um rasismann: Erfiðara að gleyma þessu en öðru Óhugnalegt atvik í Síkinu í gærkvöldi. 1. febrúar 2019 20:15 Körfuboltakvöld: Dæmum ekki Tindastól á einu skemmdu epli Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu atvikið sem kom upp í Síkinu á Sauðárkróki á fimmtudag þegar stuðningsmaður Tindastóls beitti Kristófer Acox, leikmann KR, kynþáttafordómum. 2. febrúar 2019 11:30 Stólarnir sárir yfir orðum Ojo | Áhorfandinn með kynþáttaníðið ekki fundinn Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo vandaði Tindastóli ekki kveðjurnar í Instagram-færslu í gærkvöldi og sagðist vera feginn að vera laus af Króknum. 13. febrúar 2019 11:00 Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Tindastóls verður ekki refsað af KKÍ vegna áhorfandans sem var með kynþáttaníð í leik Tindastóls og KR í Síkinu á dögunum. Einn áhorfandi kallaði á þjálfara KR í leiknum að taka Kristófer Acox, leikmann liðsins, af velli og setja hann inn í apabúrið. Stólarnir hafa reynt að hafa upp á viðkomandi einstaklingi án árangurs og áköll um að viðkomandi gefi sig fram og biðjist afsökunar hafa ekki borið árangur. „Stólarnir vilja allt gera til að finna þennan einstakling. Við munum ekki refsa fyrir þetta einstaka atvik enda einangrað mál,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. „Við vorum með vinnufund með félögunum daginn eftir þar sem þetta mál var rætt opinskátt. Tindastóll brást vel við öllu í þessu máli og allir eru sammála um að það sé ósanngjarnt að gera eitthvað gagnvart þeim. Við erum samt að skoða þessi mál meira innan okkar raða. Sérstaklega er varðar framtíðina og hvort það sé eitthvað sem við þurfum að skoða. Þetta er sem betur fer einangrað atvik sem kom flatt upp á alla.“ Þó svo KKÍ muni ekki beita refsivendinum í þessu tiltekna atviki þá verður ekki svo ef slíkt mál kemur upp aftur. „Við fylgjumst vel með og munum grípa til aðgerða ef svona atvik kemur aftur upp.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Formaður KKÍ: Mér varð illt í hjartanu að lesa þetta Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, fordæmir hegðun áhorfandans á Sauðárkróki í gær sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox. 1. febrúar 2019 11:01 Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli. 1. febrúar 2019 08:30 Kristófer um rasismann: Erfiðara að gleyma þessu en öðru Óhugnalegt atvik í Síkinu í gærkvöldi. 1. febrúar 2019 20:15 Körfuboltakvöld: Dæmum ekki Tindastól á einu skemmdu epli Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu atvikið sem kom upp í Síkinu á Sauðárkróki á fimmtudag þegar stuðningsmaður Tindastóls beitti Kristófer Acox, leikmann KR, kynþáttafordómum. 2. febrúar 2019 11:30 Stólarnir sárir yfir orðum Ojo | Áhorfandinn með kynþáttaníðið ekki fundinn Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo vandaði Tindastóli ekki kveðjurnar í Instagram-færslu í gærkvöldi og sagðist vera feginn að vera laus af Króknum. 13. febrúar 2019 11:00 Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Formaður KKÍ: Mér varð illt í hjartanu að lesa þetta Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, fordæmir hegðun áhorfandans á Sauðárkróki í gær sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox. 1. febrúar 2019 11:01
Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli. 1. febrúar 2019 08:30
Kristófer um rasismann: Erfiðara að gleyma þessu en öðru Óhugnalegt atvik í Síkinu í gærkvöldi. 1. febrúar 2019 20:15
Körfuboltakvöld: Dæmum ekki Tindastól á einu skemmdu epli Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu atvikið sem kom upp í Síkinu á Sauðárkróki á fimmtudag þegar stuðningsmaður Tindastóls beitti Kristófer Acox, leikmann KR, kynþáttafordómum. 2. febrúar 2019 11:30
Stólarnir sárir yfir orðum Ojo | Áhorfandinn með kynþáttaníðið ekki fundinn Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo vandaði Tindastóli ekki kveðjurnar í Instagram-færslu í gærkvöldi og sagðist vera feginn að vera laus af Króknum. 13. febrúar 2019 11:00