Vendipunktur í okkar lífi þegar við vorum reknir úr Versló Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2019 11:30 Brynjar og Aron Kristinn hafa rækilega slegið í gegn undanfarna mánuði. Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar og hafa þeir félagar gefið út nokkra smelli síðustu mánuði. Á dögunum kom út heimildarmynd um þá tvo en lífið hefur sannarlega breyst síðastliðið ár. Aron og Brynjar slógu í raun fyrst í gegn fyrir nokkrum árum þegar þeir framleiddu myndbönd fyrir 12:00 í Verslunarskóla Íslands. Myndböndin vöktu gríðarlega mikla athygli en að lokum voru þeir reknir úr skólanum. Til að byrja með í nokkra daga en seinna meir voru vinirnir einfaldlega reknir og máttu ekki snúa til baka. „Í október eða nóvember 2014 var ég rekinn úr Versló því ég var að drekka í nemendakjallaranum,“ segir Aron Kristinn Jónasson en þá var hann á leiðinni í nemendaferð til Flórens á Ítalíu og tók vinahópurinn hummerlimmu upp á flugvöll. Þarna voru þeir reknir tímabundið úr skólanum. Vísir greindi frá málinu á sínum tíma. „En í desember á sama ári vorum við bara reknir úr skólanum,“ segir Aron en þá voru þeir reknir fyrir að hakka sig inn í skólakerfið og breyta einkunnum. „Þess vegna fór ég í hugbúnaðarverkfræðinginn,“ segir Brynjar Barkason sem er í dag í námi við Háskóla Íslands. Báðir náðu þeir að klára menntaskóla, Brynjar útskrifaðist úr MK og Aron úr FG. „Maður hélt smá að lífið væri bara búið,“ segir Aron eftir að þeir voru reknir úr skóla. „Fyrir mitt leyti þá var þetta mikill vendipunktur í mínum lífi. Annað hvort þurfti maður að rífa sig í gang eða sökkva enn dýpra. Ef við hefðum ekki fengið þetta spark í rassinn, þá hefðum við verið enn þá klikkaðri en við erum. Þegar maður er í Versló og er í 12:00 þá heldur maður að maður sé almáttugur,“ segir Aron. Í þættinum ræða þeir einnig um tónlistina, frægðina, lýtaaðgerðir, samstarfið og vináttuna og framtíðina en þeir koma meðal annars fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar. Hér að ofan má sjá fjórða þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi og Stöð 2 Maraþon. Einkalífið Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 Stór nöfn ekki endilega ávísun á að komast í úrslit Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 7. febrúar 2019 09:20 „Þetta finnst mér langbesta lagið í keppninni“ Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 14. febrúar 2019 11:15 Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2. desember 2018 10:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 21. febrúar 2019 11:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar og hafa þeir félagar gefið út nokkra smelli síðustu mánuði. Á dögunum kom út heimildarmynd um þá tvo en lífið hefur sannarlega breyst síðastliðið ár. Aron og Brynjar slógu í raun fyrst í gegn fyrir nokkrum árum þegar þeir framleiddu myndbönd fyrir 12:00 í Verslunarskóla Íslands. Myndböndin vöktu gríðarlega mikla athygli en að lokum voru þeir reknir úr skólanum. Til að byrja með í nokkra daga en seinna meir voru vinirnir einfaldlega reknir og máttu ekki snúa til baka. „Í október eða nóvember 2014 var ég rekinn úr Versló því ég var að drekka í nemendakjallaranum,“ segir Aron Kristinn Jónasson en þá var hann á leiðinni í nemendaferð til Flórens á Ítalíu og tók vinahópurinn hummerlimmu upp á flugvöll. Þarna voru þeir reknir tímabundið úr skólanum. Vísir greindi frá málinu á sínum tíma. „En í desember á sama ári vorum við bara reknir úr skólanum,“ segir Aron en þá voru þeir reknir fyrir að hakka sig inn í skólakerfið og breyta einkunnum. „Þess vegna fór ég í hugbúnaðarverkfræðinginn,“ segir Brynjar Barkason sem er í dag í námi við Háskóla Íslands. Báðir náðu þeir að klára menntaskóla, Brynjar útskrifaðist úr MK og Aron úr FG. „Maður hélt smá að lífið væri bara búið,“ segir Aron eftir að þeir voru reknir úr skóla. „Fyrir mitt leyti þá var þetta mikill vendipunktur í mínum lífi. Annað hvort þurfti maður að rífa sig í gang eða sökkva enn dýpra. Ef við hefðum ekki fengið þetta spark í rassinn, þá hefðum við verið enn þá klikkaðri en við erum. Þegar maður er í Versló og er í 12:00 þá heldur maður að maður sé almáttugur,“ segir Aron. Í þættinum ræða þeir einnig um tónlistina, frægðina, lýtaaðgerðir, samstarfið og vináttuna og framtíðina en þeir koma meðal annars fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar. Hér að ofan má sjá fjórða þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi og Stöð 2 Maraþon.
Einkalífið Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 Stór nöfn ekki endilega ávísun á að komast í úrslit Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 7. febrúar 2019 09:20 „Þetta finnst mér langbesta lagið í keppninni“ Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 14. febrúar 2019 11:15 Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2. desember 2018 10:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 21. febrúar 2019 11:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30
Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00
Stór nöfn ekki endilega ávísun á að komast í úrslit Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 7. febrúar 2019 09:20
„Þetta finnst mér langbesta lagið í keppninni“ Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 14. febrúar 2019 11:15
Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2. desember 2018 10:00
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30
„Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 21. febrúar 2019 11:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45