Skutu niður tvær indverskar herþotur Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 07:00 Mynd sem birtist á netinu í morgun og talin er sýna brak annarrar vélarinnar sem skotin var niður. Twitter Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Þeir segjast hafa annan flugmanninn í haldi. Talsmaður pakistanska hersins segir að önnur þotan hafi hrapað til jarðar á yfirráðasvæði Pakistans en hin hafi hafnað á Indlandi. Árás næturinnar er framkvæmd aðeins um sólarhring eftir að indverski flugherinn gerði loftárásir á bækistöðvar pakistanskra vígamanna. Uppi eru þó deilur um hvort að loftárásirnar hafi átt sér stað á yfirráðasvæði Pakistana eða Indverja. Pakistanski flugherinn segir þó ekki fara á milli mála að Indverjar hafi flogið inn í lofthelgi Pakistans í gær.Sjá einnig: Dökkar horfur vegna KasmírárásarMjög mikil spenna hefur verið á milli landanna tveggja eftir að fyrrnefndir vígamenn, sem kenna sig við Jaish-e-Mohammed, myrtu tugi indverskra hermanna í Kashmír á dögunum í sjálfsmorðssprengjuárás. Indverjar saka Pakistana um að styðja við bakið á samtökunum sem Pakistanar hafna alfarið. Deilur Pakistana og Indverja síðustu daga hafa valdið töluverðum titringi í alþjóðasamfélaginu, ekki síst vegna þess að bæði ríkin eiga kjarnavopn. Indland Pakistan Tengdar fréttir Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. 26. febrúar 2019 07:31 Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2019 15:49 Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27. febrúar 2019 06:45 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Sjá meira
Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Þeir segjast hafa annan flugmanninn í haldi. Talsmaður pakistanska hersins segir að önnur þotan hafi hrapað til jarðar á yfirráðasvæði Pakistans en hin hafi hafnað á Indlandi. Árás næturinnar er framkvæmd aðeins um sólarhring eftir að indverski flugherinn gerði loftárásir á bækistöðvar pakistanskra vígamanna. Uppi eru þó deilur um hvort að loftárásirnar hafi átt sér stað á yfirráðasvæði Pakistana eða Indverja. Pakistanski flugherinn segir þó ekki fara á milli mála að Indverjar hafi flogið inn í lofthelgi Pakistans í gær.Sjá einnig: Dökkar horfur vegna KasmírárásarMjög mikil spenna hefur verið á milli landanna tveggja eftir að fyrrnefndir vígamenn, sem kenna sig við Jaish-e-Mohammed, myrtu tugi indverskra hermanna í Kashmír á dögunum í sjálfsmorðssprengjuárás. Indverjar saka Pakistana um að styðja við bakið á samtökunum sem Pakistanar hafna alfarið. Deilur Pakistana og Indverja síðustu daga hafa valdið töluverðum titringi í alþjóðasamfélaginu, ekki síst vegna þess að bæði ríkin eiga kjarnavopn.
Indland Pakistan Tengdar fréttir Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. 26. febrúar 2019 07:31 Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2019 15:49 Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27. febrúar 2019 06:45 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Sjá meira
Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. 26. febrúar 2019 07:31
Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2019 15:49
Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27. febrúar 2019 06:45