Nýlentur á Íslandi og kominn í markið hjá Valsmönnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2019 14:56 Einar Ólafur í treyju Selfoss. mynd/selfoss Valsmenn hafa bætt við sig markverði en Einar Ólafur Vilmundarson fékk félagaskipti í Val í dag. Valsmenn eru í vandræðum þar sem Einar Baldvin Baldvinsson er meiddur og margir mikilvægir leikir fram undan hjá Hlíðarendapiltum. Það vantar því mann með Daníel Frey Andréssyni. Einar Ólafur kemur frá Selfossi en hann var aftur á móti hættur í handbolta. Hann hefur nefnilega verið í námi erlendis síðustu tvö ár. Hann hefur einnig leikið með Haukum og Stjörnunni. Markvörðurinn kemur því með ágætis reynslu inn í hópinn en standið á honum er líklega ekki eins og best verður á kosið. „Hann kom bara til landsins á miðvikudag og er búinn að ná tveimur æfingum með okkur. Hann er í fínu líkamlegu formi en auðvitað í engu leikformi,“ segir Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Valsliðsins. Meiðsli Einars Baldvins gerðu það að verkum að Valsmenn ætluðu að vera með gömlu kempuna Hlyn Morthens til taks. Hlynur spilaði leik með ungmennaliði Vals dögunum og fór ekki vel úr því. Hann tognaði nánast alls staðar og spilar því ekki á næstunni. „Við vorum heppnir að Einar Ólafur skildi lenda í fanginu á okkur og vonandi verður hann fljótur að komast í stand,“ bætti Guðlaugur við. Olís-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Valsmenn hafa bætt við sig markverði en Einar Ólafur Vilmundarson fékk félagaskipti í Val í dag. Valsmenn eru í vandræðum þar sem Einar Baldvin Baldvinsson er meiddur og margir mikilvægir leikir fram undan hjá Hlíðarendapiltum. Það vantar því mann með Daníel Frey Andréssyni. Einar Ólafur kemur frá Selfossi en hann var aftur á móti hættur í handbolta. Hann hefur nefnilega verið í námi erlendis síðustu tvö ár. Hann hefur einnig leikið með Haukum og Stjörnunni. Markvörðurinn kemur því með ágætis reynslu inn í hópinn en standið á honum er líklega ekki eins og best verður á kosið. „Hann kom bara til landsins á miðvikudag og er búinn að ná tveimur æfingum með okkur. Hann er í fínu líkamlegu formi en auðvitað í engu leikformi,“ segir Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Valsliðsins. Meiðsli Einars Baldvins gerðu það að verkum að Valsmenn ætluðu að vera með gömlu kempuna Hlyn Morthens til taks. Hlynur spilaði leik með ungmennaliði Vals dögunum og fór ekki vel úr því. Hann tognaði nánast alls staðar og spilar því ekki á næstunni. „Við vorum heppnir að Einar Ólafur skildi lenda í fanginu á okkur og vonandi verður hann fljótur að komast í stand,“ bætti Guðlaugur við.
Olís-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira