Unglingur fékk áfengiseitrun á veitingastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. febrúar 2019 07:43 Lögreglan hafði afskipti af fjölda drukkinna einstaklinga í nótt. Vísir/vilhelm Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingu á níunda tímanum í gær um ofurölvi ungling á veitingastað í Garðabæ. Við komuna á staðinn var talið líklegt að unglingurinn, sem sagður er fæddur árið 2005, hafi hlotið áfengiseitrun. Því var hringt á sjúkrabifreið sem flutti unglinginn á sjúkrahús til aðhlynningar. Þar að auki var barnavernd gert viðvart um mál hans. Barnavernd fékk að sama skapi tilkynningu um 15 ára ungling sem fannst ofurölvi við verslunarmiðstöð í Kópavogi á tíunda tímanum. Ekki var þó talið að koma þyrfti honum undir læknishendur heldur var hann aðeins keyrður heim til foreldra sinna. Það voru þó ekki aðeins drukknir unglingar sem komust í kast við lögin. Það gerði einnig maður sem ráfaðinn drukkinn inn á heilbrigðisstofnun í Fossvogi. Eftir að hann hafði fengið þá þjónustu sem hann óskaði er hann sagður hafa verið til ama og neitað að hlýða fyrirmælum. Starfsmenn stofnunarinnar óskuðu tvívegis eftir aðstoð lögreglunnar og var að endingu tekin ákvörðun um að handataka manninn og flytja í næsta fangaklefa þar sem hann hefur varið nóttinni. Þá var einnig tilkynnt um innbrot á höfuðborgarsvæðinu, bæði í íbúð og bifreið, auk þess sem fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Garðabær Lögreglumál Tengdar fréttir Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13 Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingu á níunda tímanum í gær um ofurölvi ungling á veitingastað í Garðabæ. Við komuna á staðinn var talið líklegt að unglingurinn, sem sagður er fæddur árið 2005, hafi hlotið áfengiseitrun. Því var hringt á sjúkrabifreið sem flutti unglinginn á sjúkrahús til aðhlynningar. Þar að auki var barnavernd gert viðvart um mál hans. Barnavernd fékk að sama skapi tilkynningu um 15 ára ungling sem fannst ofurölvi við verslunarmiðstöð í Kópavogi á tíunda tímanum. Ekki var þó talið að koma þyrfti honum undir læknishendur heldur var hann aðeins keyrður heim til foreldra sinna. Það voru þó ekki aðeins drukknir unglingar sem komust í kast við lögin. Það gerði einnig maður sem ráfaðinn drukkinn inn á heilbrigðisstofnun í Fossvogi. Eftir að hann hafði fengið þá þjónustu sem hann óskaði er hann sagður hafa verið til ama og neitað að hlýða fyrirmælum. Starfsmenn stofnunarinnar óskuðu tvívegis eftir aðstoð lögreglunnar og var að endingu tekin ákvörðun um að handataka manninn og flytja í næsta fangaklefa þar sem hann hefur varið nóttinni. Þá var einnig tilkynnt um innbrot á höfuðborgarsvæðinu, bæði í íbúð og bifreið, auk þess sem fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna.
Garðabær Lögreglumál Tengdar fréttir Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13 Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13
Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15