Telja hættu á að Sigurður fari úr landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. mars 2019 12:02 Sigurður Kristinsson við aðalmeðferð málsins. FBL/Anton Brink Landsréttur staðfesti í gær fjögurra vikna farbannsúrskurð úr héraðsdómi yfir Sigurði Kristinssyni sem á dögunum var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Skáksambandsmálinu svokallaða. Var Sigurður dæmdur fyrir skipulagningu og fjármögnun á innflutningi á fimm kílóum af amfetamíni. Dómur var upp kveðinn föstudagin 22. febrúar en Sigurður var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna. Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Sigurðar, lýsti því yfir við dómsuppkvaðninguna að dómnum yrði áfrýjað til Landsréttar. Í framhaldinu fór héraðssaksóknari fram á farbann yfir Sigurði til fjögurra vikna. Taldi héraðssaksóknari nauðsynlegt að tryggja nærveru Sigurðar á meðan áfrýjunarfresti stæði í málinu og eftir atvikum á meðan málið er til meðferðar hjá Landsrétti uns dómur yrði kveðinn upp þar. Stefán Karl benti á móti á að Sigurður væri íslenskur ríkisborgari og ekki með meiri tengsl við útlönd en landsmenn almennt. Farbann væri íþyngjandi úrræði og ekki ástæða til að beita því gagnvart kærða.Féllst héraðsdómur og svo Landsréttur á að hætta væri á að Sigurður reyndi að koma sér úr landi. Sigurður var búsettur á Spáni ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni sem féll á milli hæða í húsi þeirra með þeim afleiðingum að hún lamaðist. Dómsmál Skáksambandsmálið Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Sjá meira
Landsréttur staðfesti í gær fjögurra vikna farbannsúrskurð úr héraðsdómi yfir Sigurði Kristinssyni sem á dögunum var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Skáksambandsmálinu svokallaða. Var Sigurður dæmdur fyrir skipulagningu og fjármögnun á innflutningi á fimm kílóum af amfetamíni. Dómur var upp kveðinn föstudagin 22. febrúar en Sigurður var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna. Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Sigurðar, lýsti því yfir við dómsuppkvaðninguna að dómnum yrði áfrýjað til Landsréttar. Í framhaldinu fór héraðssaksóknari fram á farbann yfir Sigurði til fjögurra vikna. Taldi héraðssaksóknari nauðsynlegt að tryggja nærveru Sigurðar á meðan áfrýjunarfresti stæði í málinu og eftir atvikum á meðan málið er til meðferðar hjá Landsrétti uns dómur yrði kveðinn upp þar. Stefán Karl benti á móti á að Sigurður væri íslenskur ríkisborgari og ekki með meiri tengsl við útlönd en landsmenn almennt. Farbann væri íþyngjandi úrræði og ekki ástæða til að beita því gagnvart kærða.Féllst héraðsdómur og svo Landsréttur á að hætta væri á að Sigurður reyndi að koma sér úr landi. Sigurður var búsettur á Spáni ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni sem féll á milli hæða í húsi þeirra með þeim afleiðingum að hún lamaðist.
Dómsmál Skáksambandsmálið Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Sjá meira