Bannar atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit-samning Andri Eysteinsson skrifar 18. mars 2019 17:47 John Bercow þingforseti hefur bannað atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit samning EPA/Breska þingið Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Bercow, sem greindi fulltrúadeildinni frá þessu í ávarpi fyrir þinginu í dag, vísaði til þingvenju sem rekja má til ársins 1604. BBC greinir frá. Samkvæmt venjunni er óheimilt að biðja þingmenn um að greiða atkvæði um nákvæmlega sama þingmálið oftar en einu sinni. Síðast var kosið um Brexit-samning Theresu May, forsætisráðherra, í síðustu viku. Var þeirri útgáfu samningsins hafnað með 149 atkvæða meirihluta. Ljóst er að úrskurður þingforsetans setur ríkisstjórnina í enn erfiðari stöðu en eingöngu eru ellefu dagar þar til að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu á að ganga í gegn. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði þingforsetann ekki hvorki hafa varað ríkisstjórnina við innihaldi yfirlýsingarinnar né hafa tjáð þeim að von væri á yfirlýsingunni. May hafði samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu um samninginn í þriðja skiptið á komandi dögum, þingmenn höfðu að sögn Bercow lýst yfir áhyggjum sínum af því að óbreyttur samningur yrði borinn fyrir þingið og kvað Bercow sig því tilneyddan til að úrskurða um réttmæti þess. Andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu á þinginu fögnuðu ákvörðun forsetans. Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP) á þingi, Ian Blackford sagði að komin væri upp stjórnarskrár krísa og forsætisráðherra ætti að kalla leiðtoga úr stjórnarandstöðunni á sinn fund, tafarlaust. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Bercow, sem greindi fulltrúadeildinni frá þessu í ávarpi fyrir þinginu í dag, vísaði til þingvenju sem rekja má til ársins 1604. BBC greinir frá. Samkvæmt venjunni er óheimilt að biðja þingmenn um að greiða atkvæði um nákvæmlega sama þingmálið oftar en einu sinni. Síðast var kosið um Brexit-samning Theresu May, forsætisráðherra, í síðustu viku. Var þeirri útgáfu samningsins hafnað með 149 atkvæða meirihluta. Ljóst er að úrskurður þingforsetans setur ríkisstjórnina í enn erfiðari stöðu en eingöngu eru ellefu dagar þar til að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu á að ganga í gegn. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði þingforsetann ekki hvorki hafa varað ríkisstjórnina við innihaldi yfirlýsingarinnar né hafa tjáð þeim að von væri á yfirlýsingunni. May hafði samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu um samninginn í þriðja skiptið á komandi dögum, þingmenn höfðu að sögn Bercow lýst yfir áhyggjum sínum af því að óbreyttur samningur yrði borinn fyrir þingið og kvað Bercow sig því tilneyddan til að úrskurða um réttmæti þess. Andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu á þinginu fögnuðu ákvörðun forsetans. Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP) á þingi, Ian Blackford sagði að komin væri upp stjórnarskrár krísa og forsætisráðherra ætti að kalla leiðtoga úr stjórnarandstöðunni á sinn fund, tafarlaust.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira