Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Andri Eysteinsson skrifar 17. mars 2019 16:10 Hér má sjá höfuðstöðvar bankana í "Mainhattan“ fjármálasvæði borgarinnar Frankfurt við Main. Getty/Arne Dedert Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki
Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf