Öruggt að SGS slíti viðræðum ef ekkert gerist um helgina Sighvatur Jónsson skrifar 15. mars 2019 21:43 Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambandsins ætla að slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins ef atvinnurekendur leggja ekkert nýtt fram í viðræðum þeirra um helgina. Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir samningaviðræður steyta á ágreiningi um vinnutíma. „Það var samþykkt í samninganefndinni okkar sem eru formenn allra þessa 16 félaga sem eru innan sambandsins að við gefum þessu núna helgina,“ segir Björn sem bætir við að komi ekkert nýtt fram í viðræðunum um helgina sé öruggt að viðræðunum verði slitið. Það hefur greinilega reynt á þolinmæði samninganefndar SGS því síðastliðinn föstudag kom fram í tilkynningu frá nefndinni að þolinmæði sambandsins væri ekki endalaus. Björn segir margt hafa gengið vel í viðræðunum undanfarnar þrjár vikur. Menn hafi náð saman um dýrmæt atriði eins og möguleika á styttingu vinnuvikunnar en ekkert sé þó á hreinu fyrr en skrifað hefur verið undir. „Ég verð með símann opinn og ég vona að ég fái eitthvað gott símtal um helgina,“ segir Björn. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir SGS ákveður að halda áfram kjaraviðræðum þó staðan sé viðkvæm Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur samþykkt að halda áfram viðræðum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning en viðræðum verður haldið áfram eftir helgi. 8. mars 2019 14:25 SGS lýsir yfir fullum stuðningi við boðað verkfall Eflingar Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir yfir fullum stuðning við verkfall félagsmanna í Eflingu sem boðað hefur verið til þann 8. mars næstkomandi. 5. mars 2019 15:01 Slíta viðræðum ef ekki koma fram nýjar hugmyndir Þetta kemur fram í tilkynningu frá SGS. 15. mars 2019 13:42 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Sjá meira
Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambandsins ætla að slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins ef atvinnurekendur leggja ekkert nýtt fram í viðræðum þeirra um helgina. Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir samningaviðræður steyta á ágreiningi um vinnutíma. „Það var samþykkt í samninganefndinni okkar sem eru formenn allra þessa 16 félaga sem eru innan sambandsins að við gefum þessu núna helgina,“ segir Björn sem bætir við að komi ekkert nýtt fram í viðræðunum um helgina sé öruggt að viðræðunum verði slitið. Það hefur greinilega reynt á þolinmæði samninganefndar SGS því síðastliðinn föstudag kom fram í tilkynningu frá nefndinni að þolinmæði sambandsins væri ekki endalaus. Björn segir margt hafa gengið vel í viðræðunum undanfarnar þrjár vikur. Menn hafi náð saman um dýrmæt atriði eins og möguleika á styttingu vinnuvikunnar en ekkert sé þó á hreinu fyrr en skrifað hefur verið undir. „Ég verð með símann opinn og ég vona að ég fái eitthvað gott símtal um helgina,“ segir Björn.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir SGS ákveður að halda áfram kjaraviðræðum þó staðan sé viðkvæm Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur samþykkt að halda áfram viðræðum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning en viðræðum verður haldið áfram eftir helgi. 8. mars 2019 14:25 SGS lýsir yfir fullum stuðningi við boðað verkfall Eflingar Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir yfir fullum stuðning við verkfall félagsmanna í Eflingu sem boðað hefur verið til þann 8. mars næstkomandi. 5. mars 2019 15:01 Slíta viðræðum ef ekki koma fram nýjar hugmyndir Þetta kemur fram í tilkynningu frá SGS. 15. mars 2019 13:42 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Sjá meira
SGS ákveður að halda áfram kjaraviðræðum þó staðan sé viðkvæm Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur samþykkt að halda áfram viðræðum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning en viðræðum verður haldið áfram eftir helgi. 8. mars 2019 14:25
SGS lýsir yfir fullum stuðningi við boðað verkfall Eflingar Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir yfir fullum stuðning við verkfall félagsmanna í Eflingu sem boðað hefur verið til þann 8. mars næstkomandi. 5. mars 2019 15:01
Slíta viðræðum ef ekki koma fram nýjar hugmyndir Þetta kemur fram í tilkynningu frá SGS. 15. mars 2019 13:42