Björgunarsveitarfólk kom að jeppafólkinu sem var í vanda við Langjökul á áttunda tímanum í morgun eftir sex tíma ferðalag.
Var lagt af stað til byggða um klukkan hálfníu í morgun en ferðin gengur afar hægt svo ekki er reiknað með fólkinu til byggða fyrr en um miðjan dag.
Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörg amar ekkert að fólkinu sen svo virðist sem bíll eða bílar hafi bilað eða þeir fest sig.
Gengur afar hægt að koma jeppafólkinu til byggða

Tengdar fréttir

Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun.