Sýklalyfjaónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. mars 2019 10:41 Ónæmar E. coli bakteríur fundust í íslenskum lömbum. vísir/Vilhelm Ónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti og dýrum við skimun Matvælastofnunar árið 2018. Vaktað var fyrir tæplega 900 bakteríustofnum og voru sýni tekin úr svínum, lömbum, alifuglum og innlendu og erlendu svína- og alifuglakjöti. Vöktunin var tvíþætt og var skimað fyrir sýklaónæmi í búfé og afurðum þeirra og prófað var fyrir ónæmi í sjúkdómsvaldandi örverum. Engin breyting var á ónæmi E. coli baktería úr kjúklingum frá 2016-2018, en um fjórðungur E. coli baktería sem prófaðar voru fyrir sýklalyfjaónæmi reyndist ónæmur fyrir einum eða fleiri sýklalyfjaflokkum. Auk vöktunar á alifuglum og svínum voru í fyrsta skipti tekin sýni úr íslenskum lömbum. Í þörmum um 4% lamba greindust sérstakar E. coli bakteríur sem bera þann eiginleika að geta myndað ónæmi gegn sýklalyfjum og eru líklegri til að vera fjölónæmar. Ekki er vitað hvernig ónæmar bakteríur bárust í lömbin eða hvort ónæmið hafi myndast í lömbunum. Til eru dæmi um að fjölónæmar bakteríur hafi fundist í innfluttum matvælum hér á landi þar á meðal í svínakjöti frá Spáni sem var svo innkallað. Heilbrigðismál Landbúnaður Tengdar fréttir Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2. júní 2018 15:45 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Ónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti og dýrum við skimun Matvælastofnunar árið 2018. Vaktað var fyrir tæplega 900 bakteríustofnum og voru sýni tekin úr svínum, lömbum, alifuglum og innlendu og erlendu svína- og alifuglakjöti. Vöktunin var tvíþætt og var skimað fyrir sýklaónæmi í búfé og afurðum þeirra og prófað var fyrir ónæmi í sjúkdómsvaldandi örverum. Engin breyting var á ónæmi E. coli baktería úr kjúklingum frá 2016-2018, en um fjórðungur E. coli baktería sem prófaðar voru fyrir sýklalyfjaónæmi reyndist ónæmur fyrir einum eða fleiri sýklalyfjaflokkum. Auk vöktunar á alifuglum og svínum voru í fyrsta skipti tekin sýni úr íslenskum lömbum. Í þörmum um 4% lamba greindust sérstakar E. coli bakteríur sem bera þann eiginleika að geta myndað ónæmi gegn sýklalyfjum og eru líklegri til að vera fjölónæmar. Ekki er vitað hvernig ónæmar bakteríur bárust í lömbin eða hvort ónæmið hafi myndast í lömbunum. Til eru dæmi um að fjölónæmar bakteríur hafi fundist í innfluttum matvælum hér á landi þar á meðal í svínakjöti frá Spáni sem var svo innkallað.
Heilbrigðismál Landbúnaður Tengdar fréttir Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2. júní 2018 15:45 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2. júní 2018 15:45