Nóg af spennuleikjum í NBA-deildinni í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 07:30 Joel Embiid var í tröllaham í sigri á Boston í nótt. AP/Matt Slocum Það var nóg af spennu í leikjum næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta en Toronto Raptors, Chicago Bulls og Memphis Grizzlies unnu öll í framlengingu. Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram en Miami Heat endaði níu leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. James Harden skoraði 57 stig en tapaði samt.@JoelEmbiid (37 PTS, career-high 22 REB) & @KyrieIrving (36 PTS) go back and forth as the @sixers top Boston for their 6th straight win! #HereTheyComepic.twitter.com/9JVg3uecEN — NBA (@NBA) March 21, 2019Joel Embiid var með algjöran tröllaleik, 37 stig og 22 fráköst, þegar Philadelphia 76ers vann 118-115 sigur á Boston Celtics en þetta var sjötti sigurleikur Sixers liðsins í röð. Jimmy Butler skoraði 15 af 22 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Tobias Harris skoraði 21 stig fyrir Philadelphia sem hafði fyrir þennan leik tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu á móti Boston. Kyrie Irving skoraði 36 stig fyrir Boston.@JHarden13 puts up 57 PTS for the @HoustonRockets in Memphis (his 7th 50-point game this season)! #Rocketspic.twitter.com/soudL3bNPx — NBA (@NBA) March 21, 2019James Harden skoraði 57 stig fyrir Houston Rockets en liðið varð engu að síður að sætta sig við eins stiga tap, 126-125, í framlengdum leik á móti Memphis Grizzlies Mike Conley skoraði 35 stig fyrir Memphis og Jonas Valanciunas bætti við 33 stigum og 15 fráköstum auk þess að tryggja sínu liði sigur á vítalínunni þegar 0,1 sekúndur voru eftir af leiknum. Harden skoraði 15 af 17 stigum Houston á góðum kafla í fjórða leikhluta þegar liðið náði að jafna aftur leikinn og setti síðan niður þrjú víti fjórum sekúndum fyrir leikslok til að koma leiknum í framlengingu. Harden hitti úr 18 af 39 skotum, 12 af 12 vítum en hann skoraði 9 þrista úr 17 tilraunum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar og 7 fráköst.@JValanciunas goes off for a career-high 33 PTS, 15 REB in the @memgrizz overtime win against HOU! #GrindCitypic.twitter.com/Z6JF7ZBLDP — NBA (@NBA) March 21, 2019Goran Dragic skoraði 22 stig fyrir Miami Heat þegar liðið vann 110-105 sigur á San Antonio Spurs og endaði með því níu leikja sigurgöngu Spurs. Dion Waiters skoraði 18 stig fyrir Miami og Josh Richardson var með 15 stig í þriðja sigri liðsins í röð. San Antonio tapaði síðast 25. febrúar í Brooklyn og hafði einnig unnið ellefu heimaleiki í röð fyrir tapið í nótt. LaMarcus Aldridge var með 17 stig en DeMar DeRozan skoraði 16 stig, tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Patty Mills og Marco Belinelli skoruðu báðir 17 stig.The @chicagobulls are victorious behind @MarkkanenLauri's game-high 32 PTS (5 3PM), 13 REB! #BullsNationpic.twitter.com/QSRE9XdL2S — NBA (@NBA) March 21, 2019Finninn Lauri Markkanen var með 32 stig og 13 fráköst þegar Chicago Bulls vann 126-120 sigur á Washington Wizards í framlengdum leik. Kris Dunn var líka frábær hjá Bulls með 26 stig og 13 stoðsendingar. Bulls lék án lykilmannanna Zach LaVine og Otto Porter Jr. en vann samt. Jabari Parker var stigahæstur hjá Washington með 28 stig á móti sínu gamla liði en Bradley Beal skoraði 27 stig og kom leiknum í framlengingu.@pskills43 posts 33 PTS, 13 REB, 6 AST, fueling the @Raptors win in Oklahoma City! #WeTheNorthpic.twitter.com/ab1LCAYwUe — NBA (@NBA) March 21, 2019Pascal Siakam var magnaður með 33 stig og 13 fráköst og Fred VanVleet bætti við 23 stigum og 6 stoðsendingum þegar Toronto Raptors vann 123-114 sigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengdan leik. Kawhi Leonard var með 22 stig og 10 fráköst. Russell Westbrook var með 42 stig, 11 fráköst og 6 stoðsendingar en það kom ekki í veg fyrir fjórða tap liðsins í röð og það tíunda í síðustu fjórtán leikjum.#ThunderUp@russwest44 finishes with 42 PTS, 11 REB, 6 AST for the @okcthunder at home. pic.twitter.com/dKXdoN0W3I — NBA (@NBA) March 21, 2019@spidadmitchell records 30 PTS, 5 3PM as the @utahjazz top NYK at MSG! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/sUdFD1nsdI — NBA (@NBA) March 21, 2019Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Portland Trail Blazers - Dallas Mavericks 126-118 Oklahoma City Thunder - Toronto Raptors 114-123 (110-110) San Antonio Spurs - Miami Heat 105-110 Chicago Bulls - Washington Wizards 126-120 (113-113) Memphis Grizzlies - Houston Rockets 126-125 (115-115) New York Knicks - Utah Jazz 116-137 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 107-102 Orlando Magic - New Orleans Pelicans 119-96 Philadelphia 76ers - Boston Celtics 118 -115 NBA Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Það var nóg af spennu í leikjum næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta en Toronto Raptors, Chicago Bulls og Memphis Grizzlies unnu öll í framlengingu. Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram en Miami Heat endaði níu leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. James Harden skoraði 57 stig en tapaði samt.@JoelEmbiid (37 PTS, career-high 22 REB) & @KyrieIrving (36 PTS) go back and forth as the @sixers top Boston for their 6th straight win! #HereTheyComepic.twitter.com/9JVg3uecEN — NBA (@NBA) March 21, 2019Joel Embiid var með algjöran tröllaleik, 37 stig og 22 fráköst, þegar Philadelphia 76ers vann 118-115 sigur á Boston Celtics en þetta var sjötti sigurleikur Sixers liðsins í röð. Jimmy Butler skoraði 15 af 22 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Tobias Harris skoraði 21 stig fyrir Philadelphia sem hafði fyrir þennan leik tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu á móti Boston. Kyrie Irving skoraði 36 stig fyrir Boston.@JHarden13 puts up 57 PTS for the @HoustonRockets in Memphis (his 7th 50-point game this season)! #Rocketspic.twitter.com/soudL3bNPx — NBA (@NBA) March 21, 2019James Harden skoraði 57 stig fyrir Houston Rockets en liðið varð engu að síður að sætta sig við eins stiga tap, 126-125, í framlengdum leik á móti Memphis Grizzlies Mike Conley skoraði 35 stig fyrir Memphis og Jonas Valanciunas bætti við 33 stigum og 15 fráköstum auk þess að tryggja sínu liði sigur á vítalínunni þegar 0,1 sekúndur voru eftir af leiknum. Harden skoraði 15 af 17 stigum Houston á góðum kafla í fjórða leikhluta þegar liðið náði að jafna aftur leikinn og setti síðan niður þrjú víti fjórum sekúndum fyrir leikslok til að koma leiknum í framlengingu. Harden hitti úr 18 af 39 skotum, 12 af 12 vítum en hann skoraði 9 þrista úr 17 tilraunum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar og 7 fráköst.@JValanciunas goes off for a career-high 33 PTS, 15 REB in the @memgrizz overtime win against HOU! #GrindCitypic.twitter.com/Z6JF7ZBLDP — NBA (@NBA) March 21, 2019Goran Dragic skoraði 22 stig fyrir Miami Heat þegar liðið vann 110-105 sigur á San Antonio Spurs og endaði með því níu leikja sigurgöngu Spurs. Dion Waiters skoraði 18 stig fyrir Miami og Josh Richardson var með 15 stig í þriðja sigri liðsins í röð. San Antonio tapaði síðast 25. febrúar í Brooklyn og hafði einnig unnið ellefu heimaleiki í röð fyrir tapið í nótt. LaMarcus Aldridge var með 17 stig en DeMar DeRozan skoraði 16 stig, tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Patty Mills og Marco Belinelli skoruðu báðir 17 stig.The @chicagobulls are victorious behind @MarkkanenLauri's game-high 32 PTS (5 3PM), 13 REB! #BullsNationpic.twitter.com/QSRE9XdL2S — NBA (@NBA) March 21, 2019Finninn Lauri Markkanen var með 32 stig og 13 fráköst þegar Chicago Bulls vann 126-120 sigur á Washington Wizards í framlengdum leik. Kris Dunn var líka frábær hjá Bulls með 26 stig og 13 stoðsendingar. Bulls lék án lykilmannanna Zach LaVine og Otto Porter Jr. en vann samt. Jabari Parker var stigahæstur hjá Washington með 28 stig á móti sínu gamla liði en Bradley Beal skoraði 27 stig og kom leiknum í framlengingu.@pskills43 posts 33 PTS, 13 REB, 6 AST, fueling the @Raptors win in Oklahoma City! #WeTheNorthpic.twitter.com/ab1LCAYwUe — NBA (@NBA) March 21, 2019Pascal Siakam var magnaður með 33 stig og 13 fráköst og Fred VanVleet bætti við 23 stigum og 6 stoðsendingum þegar Toronto Raptors vann 123-114 sigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengdan leik. Kawhi Leonard var með 22 stig og 10 fráköst. Russell Westbrook var með 42 stig, 11 fráköst og 6 stoðsendingar en það kom ekki í veg fyrir fjórða tap liðsins í röð og það tíunda í síðustu fjórtán leikjum.#ThunderUp@russwest44 finishes with 42 PTS, 11 REB, 6 AST for the @okcthunder at home. pic.twitter.com/dKXdoN0W3I — NBA (@NBA) March 21, 2019@spidadmitchell records 30 PTS, 5 3PM as the @utahjazz top NYK at MSG! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/sUdFD1nsdI — NBA (@NBA) March 21, 2019Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Portland Trail Blazers - Dallas Mavericks 126-118 Oklahoma City Thunder - Toronto Raptors 114-123 (110-110) San Antonio Spurs - Miami Heat 105-110 Chicago Bulls - Washington Wizards 126-120 (113-113) Memphis Grizzlies - Houston Rockets 126-125 (115-115) New York Knicks - Utah Jazz 116-137 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 107-102 Orlando Magic - New Orleans Pelicans 119-96 Philadelphia 76ers - Boston Celtics 118 -115
NBA Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik