Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér til Washington DC svo hann gæti bjargað Bandaríkjunum frá bráðri hættu. Vírus hefur gengið frá stórum hluta íbúa heimsins og því þarf að byggja Bandaríkin upp á nýjan leik.
Til þess er engin betri en Óli Jóels.
Þetta er gerðist auðvitað ekki í alvörunni heldur í leiknum Tom Clancy's The Division 2, frá Ubisoft. Hér að neðan má sjá Óla og Tryggva fara sýna hvað leikurinn snýst um.