Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram um helgina um lengda setu Sisi á valdastóli Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2019 11:50 Borðar sem settir hafa verið upp til að hvetja egypska kjósendur til að kjósa með breytingartillögum á stjórnarskrá landsins. Getty/Islam Safwat Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030. Frá þessu er greint á vef Reuters. Breytingarnar myndu einnig styrkja stöðu hersins sem og auka völd forsetans á útnefningu dómara. Þingið sýndi í vikunni yfirgnæfandi stuðning á breytingartillögunum, en 531 atkvæði af 596 féllu breytingartillögunum í vil. Breytingatillögurnar fela í sér að kjörtímabil verði sex ár en ekki fjögur sem og að forseti geti setið lengur en í tvö kjörtímabil. Verði tillögurnar samþykktar mun Sisi geta boðið sig fram fyrir þriðja kjörtímabilið árið 2024. Auk þess verður búin til önnur þingdeild, sem verður þekkt sem Öldungaþingmannaráðið sem myndi hafa 180 þingmenn og af þeim yrðu 2/3 kosnir af almenningi og rest útnefndir af forsetanum. Skyldur hersins aukast með breytingunum og verður hernum skyldugt að verja stjórnarskrána og lýðræðið sem og grundvallargildi landsins og gerð samfélagsins, hagnað fólksins og réttindi og frelsi einstaklinga. Einnig myndu breytingarnar búa til stöðu varaforseta, sem forseti myndi velja. Auk þess myndi forseti fá völd til að velja yfirdómara og opinbera saksóknara, sem hann gæti valið úr hópi sem dómskerfið væri búið að velja. Egyptaland Tengdar fréttir Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030. Frá þessu er greint á vef Reuters. Breytingarnar myndu einnig styrkja stöðu hersins sem og auka völd forsetans á útnefningu dómara. Þingið sýndi í vikunni yfirgnæfandi stuðning á breytingartillögunum, en 531 atkvæði af 596 féllu breytingartillögunum í vil. Breytingatillögurnar fela í sér að kjörtímabil verði sex ár en ekki fjögur sem og að forseti geti setið lengur en í tvö kjörtímabil. Verði tillögurnar samþykktar mun Sisi geta boðið sig fram fyrir þriðja kjörtímabilið árið 2024. Auk þess verður búin til önnur þingdeild, sem verður þekkt sem Öldungaþingmannaráðið sem myndi hafa 180 þingmenn og af þeim yrðu 2/3 kosnir af almenningi og rest útnefndir af forsetanum. Skyldur hersins aukast með breytingunum og verður hernum skyldugt að verja stjórnarskrána og lýðræðið sem og grundvallargildi landsins og gerð samfélagsins, hagnað fólksins og réttindi og frelsi einstaklinga. Einnig myndu breytingarnar búa til stöðu varaforseta, sem forseti myndi velja. Auk þess myndi forseti fá völd til að velja yfirdómara og opinbera saksóknara, sem hann gæti valið úr hópi sem dómskerfið væri búið að velja.
Egyptaland Tengdar fréttir Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25
Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04