Breska barnastjarnan Mya-Lecia Naylor er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:01 Mya-Lecia Naylor fór meðal annars með hlutverk í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never. Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira