Sjúklingar og starfsfólk á gjörgæslu Landspítalans líða fyrir undirmönnun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. apríl 2019 14:00 Árni Már Haraldsson deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Hann segir mikið álag á starfsfólk nú þegar og of algengt að fresta þurfi aðgerðum. Fresta þurfti tíu aðgerðum á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut fyrstu þrjá mánuði ársins vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Árni Már Haraldsson deildarstjóri gjörgæslunnar segir ástandið grafalvarlegt en það hafi bæði áhrif á sjúklinga og starfsfólk deildarinnar. „Þetta er náttúrulega mikið álag á sjúklinginn og óþarfa álag að þurfa að fresta aðgerðum hér. Fólk er búið að búa sig undir bæði andlega og líkamlega aðgerðirnar og svo er það reiðarslag fyrir sjúklinginn þegar hann fær að vita að hann þarf að bíða,“ segir Árni Már. Hann segir alltof algengt að fresta þurfi aðgerðum vegna undirmönnunar þá hafi ástandið mikil áhrif á starfsfólk. Það er búið að vera mjög mikið að gera á og í 3-4 vikur og þá er maður að keyra á sama fólkinu með aukavaktir og þess háttar. Í svona ástandi er líka hætta á kulnun hjá hjúkrunarfræðingunum,“ segir Árni. Það eru rúm fyrir níu sjúklinga á sólahring á deildinni en vegna undirmönnunar eru aðeins sjö þeirra í notkun. En þrátt fyrir það vantar hjúkrunarfræðinga í fimm stöðugildi. „Eins og er vantar mig fimm stöðugildi til að manna það sem ég er með núna sem eru sjö pláss,“ segir Árni. Ef fylla ætti öll plássin á deildinni þyrfti að ráða í mun fleiri stöðugildi. Það þyrfti tíu til tólf hjúkrunarfræðinga í stöðugildi í viðbót til þess að geta mannað fyrir svona margar stöður,“ segir Árni að lokum. Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18. apríl 2019 08:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Hann segir mikið álag á starfsfólk nú þegar og of algengt að fresta þurfi aðgerðum. Fresta þurfti tíu aðgerðum á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut fyrstu þrjá mánuði ársins vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Árni Már Haraldsson deildarstjóri gjörgæslunnar segir ástandið grafalvarlegt en það hafi bæði áhrif á sjúklinga og starfsfólk deildarinnar. „Þetta er náttúrulega mikið álag á sjúklinginn og óþarfa álag að þurfa að fresta aðgerðum hér. Fólk er búið að búa sig undir bæði andlega og líkamlega aðgerðirnar og svo er það reiðarslag fyrir sjúklinginn þegar hann fær að vita að hann þarf að bíða,“ segir Árni Már. Hann segir alltof algengt að fresta þurfi aðgerðum vegna undirmönnunar þá hafi ástandið mikil áhrif á starfsfólk. Það er búið að vera mjög mikið að gera á og í 3-4 vikur og þá er maður að keyra á sama fólkinu með aukavaktir og þess háttar. Í svona ástandi er líka hætta á kulnun hjá hjúkrunarfræðingunum,“ segir Árni. Það eru rúm fyrir níu sjúklinga á sólahring á deildinni en vegna undirmönnunar eru aðeins sjö þeirra í notkun. En þrátt fyrir það vantar hjúkrunarfræðinga í fimm stöðugildi. „Eins og er vantar mig fimm stöðugildi til að manna það sem ég er með núna sem eru sjö pláss,“ segir Árni. Ef fylla ætti öll plássin á deildinni þyrfti að ráða í mun fleiri stöðugildi. Það þyrfti tíu til tólf hjúkrunarfræðinga í stöðugildi í viðbót til þess að geta mannað fyrir svona margar stöður,“ segir Árni að lokum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18. apríl 2019 08:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18. apríl 2019 08:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent