Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2019 11:00 Rúrik var skemmtilegur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. Á HM í Rússlandi síðasta sumar var Rúrik með rúmlega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram og eftir mótið voru fylgjendurnir orðnir 1,3 milljónir. Eftir heimsmeistaramótið byrjaði fyrirsætuferill Rúriks að rúlla og kom í ljós í þættinum að hann þéni í raun meira af fyrirsætustörfum en sem atvinnumaður í knattspyrnu, þrátt fyrir að vera á sínum besta samningi á ferlinum hjá SV Sandhausen. „Í síðasta mánuði var ég með meiri tekjur á svona myndatökum en í fótboltanum,“ segir Rúrik í samtali við Auðunn Blöndal í Þýskalandi. „Þetta getur alveg skipt töluverðu máli og mig langar alveg að taka þátt í þessu.“ Monika Kistermann er umboðsmaður Rúriks í fyrirsætubransanum. „Hann er betri en David Beckham,“ segir Kistermann sem hefur áður starfað með Naomi Cambell, Marc Jacobs, Dolce & Gabbana og fleiri þekktum merkjum. Fótboltinn er ástríða hans, en þegar hann verður eldri fær hann nóg að gera sem módel.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fleiri fréttir Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Sjá meira
Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. Á HM í Rússlandi síðasta sumar var Rúrik með rúmlega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram og eftir mótið voru fylgjendurnir orðnir 1,3 milljónir. Eftir heimsmeistaramótið byrjaði fyrirsætuferill Rúriks að rúlla og kom í ljós í þættinum að hann þéni í raun meira af fyrirsætustörfum en sem atvinnumaður í knattspyrnu, þrátt fyrir að vera á sínum besta samningi á ferlinum hjá SV Sandhausen. „Í síðasta mánuði var ég með meiri tekjur á svona myndatökum en í fótboltanum,“ segir Rúrik í samtali við Auðunn Blöndal í Þýskalandi. „Þetta getur alveg skipt töluverðu máli og mig langar alveg að taka þátt í þessu.“ Monika Kistermann er umboðsmaður Rúriks í fyrirsætubransanum. „Hann er betri en David Beckham,“ segir Kistermann sem hefur áður starfað með Naomi Cambell, Marc Jacobs, Dolce & Gabbana og fleiri þekktum merkjum. Fótboltinn er ástríða hans, en þegar hann verður eldri fær hann nóg að gera sem módel.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins.
Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fleiri fréttir Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Sjá meira