VÍS hættir útleigu á barnabílstólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2019 14:56 Viðskiptavinir VÍS geta ekki lengur fengið barnabílstóla á leigu frá tryggingafélaginu. Fréttablaðið/Anton Brink Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Þeir viðskiptavinir sem eru með bílstól á leigu geta haldið áfram að leiga hann. Honum verður þó ekki hægt að skipta út fyrir nýjan stól. Þá fá þeir sem eru á biðlista eftir bílstól hann afhentan á næstunni. „Foreldrum barna í viðskiptavinahópi VÍS sem nýta sér þessa þjónustu hefur fækkað hlutfallslega undanfarin ár þótt fjöldinn hafi verið svipaður á milli ára eða um 6000 börn. Þegar VÍS hóf útleigu á barnabílstólum fyrir 25 árum sýndu rannsóknir að um 30% af börnum voru laus í bílum auk þess sem aðgengi og úrval af barnabílstólum var lítið. Nú eru innan við 2% barna laus í bílum og aðgengi að vönduðum og öruggum barnabílstólum hefur aukist til muna,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, samskiptastjóri VÍS, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. „Sú þróun sýnir okkur að þörfin á útleiguþjónustu VÍS á barnabílstólum, sem var mikil fyrir 25 árum, er ekki lengur sú sama og því tímabært fyrir félagið að beina kröftum sínum í önnur forvarnar- og öryggisverkefni.“ Bílar Börn og uppeldi Neytendur Tryggingar Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Þeir viðskiptavinir sem eru með bílstól á leigu geta haldið áfram að leiga hann. Honum verður þó ekki hægt að skipta út fyrir nýjan stól. Þá fá þeir sem eru á biðlista eftir bílstól hann afhentan á næstunni. „Foreldrum barna í viðskiptavinahópi VÍS sem nýta sér þessa þjónustu hefur fækkað hlutfallslega undanfarin ár þótt fjöldinn hafi verið svipaður á milli ára eða um 6000 börn. Þegar VÍS hóf útleigu á barnabílstólum fyrir 25 árum sýndu rannsóknir að um 30% af börnum voru laus í bílum auk þess sem aðgengi og úrval af barnabílstólum var lítið. Nú eru innan við 2% barna laus í bílum og aðgengi að vönduðum og öruggum barnabílstólum hefur aukist til muna,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, samskiptastjóri VÍS, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. „Sú þróun sýnir okkur að þörfin á útleiguþjónustu VÍS á barnabílstólum, sem var mikil fyrir 25 árum, er ekki lengur sú sama og því tímabært fyrir félagið að beina kröftum sínum í önnur forvarnar- og öryggisverkefni.“
Bílar Börn og uppeldi Neytendur Tryggingar Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira