Erlingur: Væri hér í hálftíma ef ég ætti að telja það upp sem við gerðum vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2019 19:33 Erlingur er kominn með ÍBV í undanúrslit. vísir/vilhelm Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, lofaði sína menn eftir sigurinn á FH, 36-28, í kvöld. Eyjamenn unnu einvígi liðanna, 2-0, og eru komnir áfram í undanúrslit. „Það vilja ekki margir sem vilja koma til Eyja. Þetta er góður heimavöllur. Ég verð að hrósa strákunum. Þeir spiluðu frábæran handbolta,“ sagði Erlingur eftir leik. „Róbert [Sigurðarson] var eins og klettur í vörninni og hefur staðið sig mjög vel að undanförnu. Ég er ánægður að við höfum haldið haus. Það er oft erfitt þegar forystan er mikil. Ég er mjög ánægður með hvernig menn komu inn í seinni hálfleikinn og við stjórnuðum leiknum. Ef ég ætti að telja það upp sem við gerðum vel væri ég hér í hálftíma.“ Eyjaliðið lítur afar vel út þessa stundina og stemmningin í liðinu virðist vera mjög góð. „Við höfum æft gríðarlega vel. Við slógum ekkert af í þessum hléum. Það hefur skilað sér. Svo skiptir liðsandinn miklu máli,“ sagði Erlingur. Hann er ánægður með hversu margir leikmenn ÍBV voru með framlag í sókninni. „Tíu leikmenn skoruðu í leiknum. Við áttum engan leikmenn á meðal tíu markahæstu leikmanna deildarinnar en skoruðum samt mest allra liða. Liðsheildin hefur verið sterk,“ sagði Erlingur. Í undanúrslitunum mætir ÍBV annað hvort Haukum eða Stjörnunni. Þau mætast í oddaleik á miðvikudaginn. „Mér líst mjög vel á þetta. Í dag sáum við að Stjarnan ætlar sér að komast áfram. Núna getum við fylgst með oddaleiknum. Hefðin er Haukamegin og þeir eru deildarmeistarar. En við ætlum að njóta og gefa allt í þetta,“ sagði Erlingur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 36-28 │Eyjamenn í undanúrslit ÍBV vann átta marka sigur á FH, 36-28, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Eyjamenn eru komnir í undanúrslit. 22. apríl 2019 19:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, lofaði sína menn eftir sigurinn á FH, 36-28, í kvöld. Eyjamenn unnu einvígi liðanna, 2-0, og eru komnir áfram í undanúrslit. „Það vilja ekki margir sem vilja koma til Eyja. Þetta er góður heimavöllur. Ég verð að hrósa strákunum. Þeir spiluðu frábæran handbolta,“ sagði Erlingur eftir leik. „Róbert [Sigurðarson] var eins og klettur í vörninni og hefur staðið sig mjög vel að undanförnu. Ég er ánægður að við höfum haldið haus. Það er oft erfitt þegar forystan er mikil. Ég er mjög ánægður með hvernig menn komu inn í seinni hálfleikinn og við stjórnuðum leiknum. Ef ég ætti að telja það upp sem við gerðum vel væri ég hér í hálftíma.“ Eyjaliðið lítur afar vel út þessa stundina og stemmningin í liðinu virðist vera mjög góð. „Við höfum æft gríðarlega vel. Við slógum ekkert af í þessum hléum. Það hefur skilað sér. Svo skiptir liðsandinn miklu máli,“ sagði Erlingur. Hann er ánægður með hversu margir leikmenn ÍBV voru með framlag í sókninni. „Tíu leikmenn skoruðu í leiknum. Við áttum engan leikmenn á meðal tíu markahæstu leikmanna deildarinnar en skoruðum samt mest allra liða. Liðsheildin hefur verið sterk,“ sagði Erlingur. Í undanúrslitunum mætir ÍBV annað hvort Haukum eða Stjörnunni. Þau mætast í oddaleik á miðvikudaginn. „Mér líst mjög vel á þetta. Í dag sáum við að Stjarnan ætlar sér að komast áfram. Núna getum við fylgst með oddaleiknum. Hefðin er Haukamegin og þeir eru deildarmeistarar. En við ætlum að njóta og gefa allt í þetta,“ sagði Erlingur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 36-28 │Eyjamenn í undanúrslit ÍBV vann átta marka sigur á FH, 36-28, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Eyjamenn eru komnir í undanúrslit. 22. apríl 2019 19:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 36-28 │Eyjamenn í undanúrslit ÍBV vann átta marka sigur á FH, 36-28, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Eyjamenn eru komnir í undanúrslit. 22. apríl 2019 19:30