Kaffispjall um lífið og tilveruna og von um perutertu kveikti í Sigurbergi Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 11:30 ÍBV jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt á móti Haukum, 2-2, með þriggja marka sigri í fjórða leik liðanna í Vestmannaeyjum í gær, 30-27, og verður því oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á laugardaginn. Eftir að vera gríðarlega ólíkur sjálfum sér og skora aðeins eitt mark í þremur skotum og gefa ekki stoðsendingu í leik þrjú á Ásvöllum sem ÍBV tapaði var allt annað að sjá Sigurberg Sveinsson, stórskyttu Eyjamanna, í leiknum í gær. Haukamaðurinn uppaldi var gömlu félögunum erfiður en hann skoraði sex mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendingu en hann tók leikinn yfir þegar mest á reyndi í seinni hálfleik. Sigurbergur var sammála því að hafa ekki verið góður í leik þrjú þegar að Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir muninn á frammistöðu hans á milli leikja en hvernig komst Sigurbergur aftur í gang? „Málið er að ég fékk mér kaffi með Erlingi [Richardssyni, þjálfara ÍBV] í gær þar sem að við fórum yfir lífið og tilveruna. Oft er það bara nóg. Aðeins að núllstilla sig og koma inn í leikinn með ferskan huga. Ég veit alveg hvað ég get og ég kýldi bara á þetta,“ sagði Sigurbergur. Búið er að lofa Sigurbergi sigurlaunum ef Eyjamenn standa uppi sem sigurvegarar í oddaleiknum á Ásvöllum á laugardaginn. „Ég fæ perutertu ef við vinnum á laugardaginn,“ sagði Sigurbergur en Jóhann Gunnar vildi vita hvort það væri hefðbundin með niðursoðnum perum. „Já, þetta er gamli skólinn,“ sagði Sigurbergur Sveinsson. Allt spjallið við Sigurberg má sjá hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Kristinn: Mikið búið að ganga á Þjálfari ÍBV var stoltur af strákunum sínum í leikslok. 8. maí 2019 20:44 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Sjá meira
ÍBV jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt á móti Haukum, 2-2, með þriggja marka sigri í fjórða leik liðanna í Vestmannaeyjum í gær, 30-27, og verður því oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á laugardaginn. Eftir að vera gríðarlega ólíkur sjálfum sér og skora aðeins eitt mark í þremur skotum og gefa ekki stoðsendingu í leik þrjú á Ásvöllum sem ÍBV tapaði var allt annað að sjá Sigurberg Sveinsson, stórskyttu Eyjamanna, í leiknum í gær. Haukamaðurinn uppaldi var gömlu félögunum erfiður en hann skoraði sex mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendingu en hann tók leikinn yfir þegar mest á reyndi í seinni hálfleik. Sigurbergur var sammála því að hafa ekki verið góður í leik þrjú þegar að Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir muninn á frammistöðu hans á milli leikja en hvernig komst Sigurbergur aftur í gang? „Málið er að ég fékk mér kaffi með Erlingi [Richardssyni, þjálfara ÍBV] í gær þar sem að við fórum yfir lífið og tilveruna. Oft er það bara nóg. Aðeins að núllstilla sig og koma inn í leikinn með ferskan huga. Ég veit alveg hvað ég get og ég kýldi bara á þetta,“ sagði Sigurbergur. Búið er að lofa Sigurbergi sigurlaunum ef Eyjamenn standa uppi sem sigurvegarar í oddaleiknum á Ásvöllum á laugardaginn. „Ég fæ perutertu ef við vinnum á laugardaginn,“ sagði Sigurbergur en Jóhann Gunnar vildi vita hvort það væri hefðbundin með niðursoðnum perum. „Já, þetta er gamli skólinn,“ sagði Sigurbergur Sveinsson. Allt spjallið við Sigurberg má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Kristinn: Mikið búið að ganga á Þjálfari ÍBV var stoltur af strákunum sínum í leikslok. 8. maí 2019 20:44 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30
Kristinn: Mikið búið að ganga á Þjálfari ÍBV var stoltur af strákunum sínum í leikslok. 8. maí 2019 20:44