Hvirfilbyljir valda gífurlegum skaða í Ohio og Indiana Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2019 14:09 Drónamynd af íbúðahúsi í Trotwood, Ohio. AP/Doral Chenoweth III Mikill fjöldi hvirfilbylja sem myndaðist í Ohio og Indiana í nótt ollu gífurlegum skemmdum. Minnst einn er sagður hafa látið lífið en minnst 52 hvirfilbyljir eru sagðir hafa myndast í átta ríkjum í gær. Nokkrir bæir í Ohio og Indiana urðu illa úti. Tugir heimila urðu fyrir skemmdum og tré féllu víða á vegi. Gífurlegur fjöldi heimila urðu þar að auki rafmagnslaus.Samkvæmt AP fréttaveitunni þurfti að nota ruðningstæki víða til að ryðja vegi. Enn er verið að meta skemmdirnar og hefur fólk verið beðið um að ganga úr skugga um að í lagi sé með nágranna sína.Umfangsmikið rafmagnsleysi hefur leitt til þess að vatnsdælur virka ekki víða og hafa íbúar ekki aðgang að helstu nauðsynjum. Íbúum í ríkjunum tveimur, sem hafa aðgang að vatni, hefur verið bent á að sjóða allt neysluvatn. Líklegt þykir að álíka veður muni skella á í kvöld.Severe storms, capable of producing large hail, damaging wind, and tornadoes are likely this afternoon into tonight from the central Plains to the Midwest and across the Upper Ohio Valley into the Northeast this afternoon and evening. The full forecast: https://t.co/TgJgC5UHLo pic.twitter.com/RA6LeyWECu— NWS SPC (@NWSSPC) May 28, 2019 Some of the worst damage I've seen this AM is along N. Dixie Dr. #DaytonTornado pic.twitter.com/6wQygEJ8o8— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019 It's so much worse in the morning light. pic.twitter.com/rHSJiKpHzi— Allen Henry (@AllenHenry) May 28, 2019 Major back up on Philadelphia Dr. in Trotwood. Downed trees scattered throughout. #DaytonTornado pic.twitter.com/c6ld3oHUyp— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019 Bandaríkin Veður Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Sjá meira
Mikill fjöldi hvirfilbylja sem myndaðist í Ohio og Indiana í nótt ollu gífurlegum skemmdum. Minnst einn er sagður hafa látið lífið en minnst 52 hvirfilbyljir eru sagðir hafa myndast í átta ríkjum í gær. Nokkrir bæir í Ohio og Indiana urðu illa úti. Tugir heimila urðu fyrir skemmdum og tré féllu víða á vegi. Gífurlegur fjöldi heimila urðu þar að auki rafmagnslaus.Samkvæmt AP fréttaveitunni þurfti að nota ruðningstæki víða til að ryðja vegi. Enn er verið að meta skemmdirnar og hefur fólk verið beðið um að ganga úr skugga um að í lagi sé með nágranna sína.Umfangsmikið rafmagnsleysi hefur leitt til þess að vatnsdælur virka ekki víða og hafa íbúar ekki aðgang að helstu nauðsynjum. Íbúum í ríkjunum tveimur, sem hafa aðgang að vatni, hefur verið bent á að sjóða allt neysluvatn. Líklegt þykir að álíka veður muni skella á í kvöld.Severe storms, capable of producing large hail, damaging wind, and tornadoes are likely this afternoon into tonight from the central Plains to the Midwest and across the Upper Ohio Valley into the Northeast this afternoon and evening. The full forecast: https://t.co/TgJgC5UHLo pic.twitter.com/RA6LeyWECu— NWS SPC (@NWSSPC) May 28, 2019 Some of the worst damage I've seen this AM is along N. Dixie Dr. #DaytonTornado pic.twitter.com/6wQygEJ8o8— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019 It's so much worse in the morning light. pic.twitter.com/rHSJiKpHzi— Allen Henry (@AllenHenry) May 28, 2019 Major back up on Philadelphia Dr. in Trotwood. Downed trees scattered throughout. #DaytonTornado pic.twitter.com/c6ld3oHUyp— Rachel Aragon (@RachelFOX45Now) May 28, 2019
Bandaríkin Veður Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Sjá meira