Áfrýjar sex ára dómi í barnaníðsmáli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. maí 2019 17:21 Kona mannsins hefur ekki áfrýjað dóminum yfir sér. Frestur til þess rennur út í þessari viku. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hefur áfrýjað dóminum til Landsréttar. Maðurinn hlaut sex ára fangelsisdóm en eiginkona hans var einnig sakfelld fyrir sambærileg brot. Hún hlaut fimm ára dóm. RÚV greindi fyrst frá málinu.Fréttablaðið hefur eftir Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að konan hafi ekki enn tekið ákvörðun um hvort hún muni áfrýja dóminum yfir sér. Frestur til þess renni út í þessari viku. Hjónin játuðu hluta brota sinna við þingfestingu málsins í nóvember á síðasta ári, en neituðu sök í öðrum ákæruliðum. Þeim var báðum gefið að sök að hafa nauðgað dóttur konunnar, fest brotin á filmu, veitt dótturinni áfengi og stundað framleiðslu á barnaníðsefni sem sýndi stúlkuna á kynferðislegan hátt. Hjónin eru einnig ákærð fyrir að brjóta gegn yngri dóttur sinni. Brotin gegn eldri stúlkunni voru framin að þeirri yngri viðstaddri. Þá var maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot, vörslu barnakláms og ítrekuð brot í nánu sambandi gegn tveimur börnum sínum, syni og dóttur, með því að rassskella þau ítrekað yfir sjö ára tímabil. Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Karlmaður sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hefur áfrýjað dóminum til Landsréttar. Maðurinn hlaut sex ára fangelsisdóm en eiginkona hans var einnig sakfelld fyrir sambærileg brot. Hún hlaut fimm ára dóm. RÚV greindi fyrst frá málinu.Fréttablaðið hefur eftir Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að konan hafi ekki enn tekið ákvörðun um hvort hún muni áfrýja dóminum yfir sér. Frestur til þess renni út í þessari viku. Hjónin játuðu hluta brota sinna við þingfestingu málsins í nóvember á síðasta ári, en neituðu sök í öðrum ákæruliðum. Þeim var báðum gefið að sök að hafa nauðgað dóttur konunnar, fest brotin á filmu, veitt dótturinni áfengi og stundað framleiðslu á barnaníðsefni sem sýndi stúlkuna á kynferðislegan hátt. Hjónin eru einnig ákærð fyrir að brjóta gegn yngri dóttur sinni. Brotin gegn eldri stúlkunni voru framin að þeirri yngri viðstaddri. Þá var maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot, vörslu barnakláms og ítrekuð brot í nánu sambandi gegn tveimur börnum sínum, syni og dóttur, með því að rassskella þau ítrekað yfir sjö ára tímabil.
Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41