Kannabisúrgangur fannst við Vífilsstaðarhlíð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2019 17:26 Kannabisúrgangurinn sem fannst við Vífilsstaðarhlíð í gær. Ljósmynd/Katrín Lilja Sigurðardóttir Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. Mbl greindi fyrst frá þessu í morgun. Skúli segir að ekki sé búið að bóka þetta hjá lögreglu eða tilkynnt en að lögreglumenn hafi farið á svæðið fyrr í dag og ruslapokarnir séu þar enn. Allt bendi til að þetta sé úrgangur úr kannabisræktun. Búið er að hafa samband við starfsmenn Garðabæjar og verið sé að fjarlægja úrganginn. Ekki er hægt að rannsaka málið eins og staðan er nú vegna þess að ekki er vitað hver beri ábyrgð á sorpinu. „Við vitum ekkert hvaðan þetta er eins og staðan er núna. Þetta er þarna ennþá og við gerðum ráðstafanir svo þetta verði fjarlægt en við vitum ekkert hver var að skila þessu þangað og það eru engar vísbendingar um hver hafi skilið þetta eftir. Vioð vitum ekki hver var að verki og þannig er bara rannsóknin eins og stendur.“ Skúli segir möguleika á frekari rannsókn komi einhverjar frekari vísbendingar um það hver beri ábyrgð á sorpinu. Þetta sé ekki aðeins lögbrot vegna þess að kannabisræktun sé ólögleg heldur að einnig sé þetta brot á lögreglusamþykktum, þar sem ekki er leyfilegt að skilja eftir rusl og úrgang með þessum hætti. „Við vorum nú ekkert að telja hvað þetta var úr mörgum pottum, við skoðuðum aðallega bara umfangið og þetta er dálítill haugur, einhverjir tíu pokar held ég en það er ekki verið að setja mikið af mold í hvern poka.“ Lögreglumál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. Mbl greindi fyrst frá þessu í morgun. Skúli segir að ekki sé búið að bóka þetta hjá lögreglu eða tilkynnt en að lögreglumenn hafi farið á svæðið fyrr í dag og ruslapokarnir séu þar enn. Allt bendi til að þetta sé úrgangur úr kannabisræktun. Búið er að hafa samband við starfsmenn Garðabæjar og verið sé að fjarlægja úrganginn. Ekki er hægt að rannsaka málið eins og staðan er nú vegna þess að ekki er vitað hver beri ábyrgð á sorpinu. „Við vitum ekkert hvaðan þetta er eins og staðan er núna. Þetta er þarna ennþá og við gerðum ráðstafanir svo þetta verði fjarlægt en við vitum ekkert hver var að skila þessu þangað og það eru engar vísbendingar um hver hafi skilið þetta eftir. Vioð vitum ekki hver var að verki og þannig er bara rannsóknin eins og stendur.“ Skúli segir möguleika á frekari rannsókn komi einhverjar frekari vísbendingar um það hver beri ábyrgð á sorpinu. Þetta sé ekki aðeins lögbrot vegna þess að kannabisræktun sé ólögleg heldur að einnig sé þetta brot á lögreglusamþykktum, þar sem ekki er leyfilegt að skilja eftir rusl og úrgang með þessum hætti. „Við vorum nú ekkert að telja hvað þetta var úr mörgum pottum, við skoðuðum aðallega bara umfangið og þetta er dálítill haugur, einhverjir tíu pokar held ég en það er ekki verið að setja mikið af mold í hvern poka.“
Lögreglumál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira