Þýskur hjúkrunarfræðingur dæmdur í lífstíðarfangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2019 11:26 Högel í réttarsal í morgun. Vísir/EPA Fyrrverandi hjúkrunarfræðingur var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að drepa 85 sjúklinga sína í Þýskalandi í dag. Yfirvöld telja að maðurinn hafi drepið allt að 300 manns í heildina þegar hann vann á tveimur heilbrigðisstofnunum. Fjöldamorðin eru þau verstu á eftirstríðsárunum í Þýskalandi. Niels Högel var fundinn sekur af því að hafa gefið sjúklingum sínum banvæna sprautu. Hann spilaði sig síðan sem hetju þegar hann gerði endurlífgunartilraunir á þeim, að sögn Reuters-frétttastofunnar. Þýskur dómstóll hafði áður sakfellt hann fyrir tvö morð árið 2015. Saksóknarar ákærður hann fyrir tugi morða til viðbótar í fyrra. „Það er ómögulegt að ná utan um glæpi þína. Hugur mannsins á erfitt með að meðtaka umfang þessara glæpa,“ sagði Sebastian Bührmann, dómarinn í máli Högel, þegar hann kvað upp dóm sinn í Oldenburg í morgun. Högel bað aðstandendur fórnarlamba sinna fyrirgefningar í yfirlýsingu í dómsal. Af hundrað morðum sem hann var ákærður fyrir að hafa framið frá 2000 til 2005 játaði hann sök af 43 en neitaði hinum. Hann var sýknaður af fimmtán morðum. Samkvæmt þýskum lögum gæti Högel fengið lausn úr fangelsi eftir fimmtán ár. Í einstaka tilfellum eru dæmdir menn látnir afplána lífstíðarfangelsisdóma til fulls. Dómstóllinn bannaði Högel einnig að stunda hjúkrun til æviloka. Þýskaland Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30. október 2018 12:28 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Fyrrverandi hjúkrunarfræðingur var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að drepa 85 sjúklinga sína í Þýskalandi í dag. Yfirvöld telja að maðurinn hafi drepið allt að 300 manns í heildina þegar hann vann á tveimur heilbrigðisstofnunum. Fjöldamorðin eru þau verstu á eftirstríðsárunum í Þýskalandi. Niels Högel var fundinn sekur af því að hafa gefið sjúklingum sínum banvæna sprautu. Hann spilaði sig síðan sem hetju þegar hann gerði endurlífgunartilraunir á þeim, að sögn Reuters-frétttastofunnar. Þýskur dómstóll hafði áður sakfellt hann fyrir tvö morð árið 2015. Saksóknarar ákærður hann fyrir tugi morða til viðbótar í fyrra. „Það er ómögulegt að ná utan um glæpi þína. Hugur mannsins á erfitt með að meðtaka umfang þessara glæpa,“ sagði Sebastian Bührmann, dómarinn í máli Högel, þegar hann kvað upp dóm sinn í Oldenburg í morgun. Högel bað aðstandendur fórnarlamba sinna fyrirgefningar í yfirlýsingu í dómsal. Af hundrað morðum sem hann var ákærður fyrir að hafa framið frá 2000 til 2005 játaði hann sök af 43 en neitaði hinum. Hann var sýknaður af fimmtán morðum. Samkvæmt þýskum lögum gæti Högel fengið lausn úr fangelsi eftir fimmtán ár. Í einstaka tilfellum eru dæmdir menn látnir afplána lífstíðarfangelsisdóma til fulls. Dómstóllinn bannaði Högel einnig að stunda hjúkrun til æviloka.
Þýskaland Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30. október 2018 12:28 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30. október 2018 12:28