Súdanskar hersveitir hafa lokað fyrir umferð í og úr höfuðborg landsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2019 21:26 Götur Khartoum borgar á mánudag. getty/Omer Erdem Sjálfstæðar hersveitir í Súdan hafa náð nýjum svæðum í höfuðborginni Khartoum, eftir að 30 mótmælendur voru drepnir á mánudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Þungvopnaðir liðsmenn Rapid Support hersveitarinnar eru sagðir hafa dreift úr sér um höfuðborgina og nágrannaborgina Omdurman, rífandi niður vegatálma og skjótandi af byssum sínum. Herinn hefur verið fordæmdur alþjóðlega eftir árásina á mótmælendur. Sú árás endaði sáttmála hersins við almenning um stjórnarskipti þar sem fulltrúar almennings áttu að taka við stjórnartaumunum. Herinn og fulltrúar almennings höfðu gert samkomulag um þriggja ára breytingatímabil, sem enda myndi með kosningum. Á mánudaginn hins vegar sagði herinn hins vegar að kosningar yrðu haldnar innan níu mánaða. Mótmælendur hafa haldið því fram að lengri tíma þurfi til að kosningar verði sanngjarnar og til að uppræta stjórnmálanetið sem hefur tengsl við fyrrverandi ríkisstjórn Omar al-Bashir. Bashir var steypt af valdastóli í apríl þegar herinn gerði uppreisn eftir þrýsting almennings sem hafði mótmælt frá því í desember. Hann hafði verið forseti Súdan í 30 ár. Mótmælendur hafa haldið til á torginu fyrir framan höfuðstöðvar hersins í Khartoum síðan 6. apríl, sem var aðeins fimm dögum áður en Bashir var steypt af valdastóli. Tugir mótmælenda dóu á mánudag þegar hersveitir réðust á mótmælendur fyrir framan varnarmálaráðuneytið, segja læknar á svæðinu. Margir íbúar Khartoum hafa kennt hersveitum Rapid Support fyrir árásina. Sjálfstæða sveitin, sem var áður þekkt sem Janjaweed, varð þekktari eftir þátttöku sína í átökunum í Darfur í vesturhluta Súdan, sem hófust árið 2003. Súdan Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Súdan ákærður fyrir að drepa mótmælendur Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hefur verið ákærður fyrir að hvetja til og taka þátt í að drepa mótmælendur. 13. maí 2019 20:23 Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12. apríl 2019 07:24 Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3. júní 2019 08:00 Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. 13. apríl 2019 07:00 Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22 Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. 4. júní 2019 10:50 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09 Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. 20. apríl 2019 11:29 Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. 11. apríl 2019 07:51 Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. 20. apríl 2019 20:41 Átök milli öryggissveita og mótmælenda í Súdan Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár 6. apríl 2019 23:58 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Sjálfstæðar hersveitir í Súdan hafa náð nýjum svæðum í höfuðborginni Khartoum, eftir að 30 mótmælendur voru drepnir á mánudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Þungvopnaðir liðsmenn Rapid Support hersveitarinnar eru sagðir hafa dreift úr sér um höfuðborgina og nágrannaborgina Omdurman, rífandi niður vegatálma og skjótandi af byssum sínum. Herinn hefur verið fordæmdur alþjóðlega eftir árásina á mótmælendur. Sú árás endaði sáttmála hersins við almenning um stjórnarskipti þar sem fulltrúar almennings áttu að taka við stjórnartaumunum. Herinn og fulltrúar almennings höfðu gert samkomulag um þriggja ára breytingatímabil, sem enda myndi með kosningum. Á mánudaginn hins vegar sagði herinn hins vegar að kosningar yrðu haldnar innan níu mánaða. Mótmælendur hafa haldið því fram að lengri tíma þurfi til að kosningar verði sanngjarnar og til að uppræta stjórnmálanetið sem hefur tengsl við fyrrverandi ríkisstjórn Omar al-Bashir. Bashir var steypt af valdastóli í apríl þegar herinn gerði uppreisn eftir þrýsting almennings sem hafði mótmælt frá því í desember. Hann hafði verið forseti Súdan í 30 ár. Mótmælendur hafa haldið til á torginu fyrir framan höfuðstöðvar hersins í Khartoum síðan 6. apríl, sem var aðeins fimm dögum áður en Bashir var steypt af valdastóli. Tugir mótmælenda dóu á mánudag þegar hersveitir réðust á mótmælendur fyrir framan varnarmálaráðuneytið, segja læknar á svæðinu. Margir íbúar Khartoum hafa kennt hersveitum Rapid Support fyrir árásina. Sjálfstæða sveitin, sem var áður þekkt sem Janjaweed, varð þekktari eftir þátttöku sína í átökunum í Darfur í vesturhluta Súdan, sem hófust árið 2003.
Súdan Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Súdan ákærður fyrir að drepa mótmælendur Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hefur verið ákærður fyrir að hvetja til og taka þátt í að drepa mótmælendur. 13. maí 2019 20:23 Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12. apríl 2019 07:24 Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3. júní 2019 08:00 Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. 13. apríl 2019 07:00 Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22 Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. 4. júní 2019 10:50 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09 Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. 20. apríl 2019 11:29 Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. 11. apríl 2019 07:51 Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. 20. apríl 2019 20:41 Átök milli öryggissveita og mótmælenda í Súdan Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár 6. apríl 2019 23:58 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Fyrrverandi forseti Súdan ákærður fyrir að drepa mótmælendur Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hefur verið ákærður fyrir að hvetja til og taka þátt í að drepa mótmælendur. 13. maí 2019 20:23
Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12. apríl 2019 07:24
Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3. júní 2019 08:00
Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. 13. apríl 2019 07:00
Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22
Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. 4. júní 2019 10:50
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25
Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09
Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. 20. apríl 2019 11:29
Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. 11. apríl 2019 07:51
Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. 20. apríl 2019 20:41
Átök milli öryggissveita og mótmælenda í Súdan Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár 6. apríl 2019 23:58