Fjórir skotnir til bana á vegahóteli í Ástralíu Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2019 13:09 Lögreglumenn á vettvangi skotárásarinnar í Darwin. Vísir/EPA Lögreglan í Ástralíu hefur handtekið karlmann sem skaut fjóra til bana á vegahóteli í bænum Darwin í norðanverðu landinu í dag. Vitni segja að maðurinn hafi hleypt af skotum í nokkrum herbergjum áður en hann flúði vettvang. Árásin átti sér stað klukkan 18:00 að staðartíma, klukkan 8:30 að íslenskum tíma. Lögreglan hafði hendur í hári morðingjans um klukkustund síðar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Scott Morrison, forsætisráðherra, segir að árásin hafi ekki verið hryðjuverk. Auk þeirra sem létust eru tveir sagðir sárir. Árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaðir haglabyssu og heyrðu vitni allt að tuttugu skothvelli. Skotárásir af þessu tagi hafa verið fátíðar eftir að vopnalöggjöf Ástralíu var hert árið 1996. Það var gert í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu landsins þegar vopnaður maður myrti 35 manns í Port Arthur í Tasmaníu. Versta fjöldamorðið með skotvopni síðan var framið í maí í fyrra þegar sjö einstaklingar úr sömu fjölskyldu fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta landsins. Á meðal þeirra látnu voru fjögur börn. Svo virtist sem að afi barnanna hefði skotið fjölskyldu sína til bana og svo svipt sig lífi. Ástralía Tengdar fréttir Mannskæðasta skotárás í 22 ár Sjö einstaklingar fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta Ástralíu í gærkvöld. Fjórir þeirra voru á barnsaldri. 11. maí 2018 04:56 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Lögreglan í Ástralíu hefur handtekið karlmann sem skaut fjóra til bana á vegahóteli í bænum Darwin í norðanverðu landinu í dag. Vitni segja að maðurinn hafi hleypt af skotum í nokkrum herbergjum áður en hann flúði vettvang. Árásin átti sér stað klukkan 18:00 að staðartíma, klukkan 8:30 að íslenskum tíma. Lögreglan hafði hendur í hári morðingjans um klukkustund síðar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Scott Morrison, forsætisráðherra, segir að árásin hafi ekki verið hryðjuverk. Auk þeirra sem létust eru tveir sagðir sárir. Árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaðir haglabyssu og heyrðu vitni allt að tuttugu skothvelli. Skotárásir af þessu tagi hafa verið fátíðar eftir að vopnalöggjöf Ástralíu var hert árið 1996. Það var gert í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu landsins þegar vopnaður maður myrti 35 manns í Port Arthur í Tasmaníu. Versta fjöldamorðið með skotvopni síðan var framið í maí í fyrra þegar sjö einstaklingar úr sömu fjölskyldu fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta landsins. Á meðal þeirra látnu voru fjögur börn. Svo virtist sem að afi barnanna hefði skotið fjölskyldu sína til bana og svo svipt sig lífi.
Ástralía Tengdar fréttir Mannskæðasta skotárás í 22 ár Sjö einstaklingar fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta Ástralíu í gærkvöld. Fjórir þeirra voru á barnsaldri. 11. maí 2018 04:56 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Mannskæðasta skotárás í 22 ár Sjö einstaklingar fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta Ástralíu í gærkvöld. Fjórir þeirra voru á barnsaldri. 11. maí 2018 04:56