Makamál tóku létt Facebook spjall við Sverri þar sem hann svaraði spurningum um ástina og lífið eingöngu með emojis.

Hrefnu Dan þekkja eflaust margir af samskiptamiðlinum Instagram en þar er Hrefna þekkt sem mikill fagurkeri bæði hvað varðar fatnað og innanhúshönnun.
Ég skildi þegar ég var 36 ára ára. Tvö börn og rúmlega 13 ára samband að baki. Í mínu tilviki var mikill vinskapur þegar ákvörðunin var tekin svo að það auðveldaði þetta flókna ferli sem skilnaður er til muna. Þessi pistill er samt ekki um skilnað heldur hvernig upplifun það var að stíga aftur inn á markaðinn.
Einhleypa Makamála að þessu sinni er Arnar Eyfells einn tveggja eigenda auglýsingastofunnar og framleiðslufyrirtækisins Ketchup Creative.