Einn dáðasti íþróttamaður Boston skotinn á skemmtistað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 13:45 Ortiz varð þrisvar sinnum meistari með Boston Red Sox. vísir/getty David Ortiz, fyrrverandi leikmaður bandaríska hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er á batavegi eftir að hafa verið skotinn á skemmtistað í Dóminíska lýðveldinu í gær. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Ortiz er hann ekki lengur í lífshættu og að ná sér eftir sex klukkutíma aðgerð sem hann gekkst undir í gær. Fjarlægja þurfti hluta af ristli Ortiz og gallblöðruna. Þá skemmdist lifrin í honum. Ortiz, sem er jafnan kallaður Big Papi, var skotinn í bakið á skemmtistað í Santo Domingo í gærkvöldi. Gestir á skemmtistaðnum yfirbuguðu árásarmanninn, hinn 25 ára Eddy Feliz Garcia, og tóku í lurginn á honum. Hann var færður í gæsluvarðhald eftir meðhöndlun á sjúkrahúsi. Tveir aðrir særðust í árásinni en eru á batavegi. Annar þeirra er sjónvarpsmaðurinn Jhoel Lopez sem var skotinn í fótinn. Ortiz er frá Dómíníska lýðveldinu og býr þar hluta af árinu. Hann ku vera fastagestur á skemmtistaðnum þar sem árásin átti sér stað. Ortiz lék í 14 tímabil með Boston Red Sox og varð þrívegis meistari með liðinu. Hann er í gríðarlega miklum metum hjá stuðningsmönnum Boston Red Sox. Dóminíska lýðveldið Íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
David Ortiz, fyrrverandi leikmaður bandaríska hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er á batavegi eftir að hafa verið skotinn á skemmtistað í Dóminíska lýðveldinu í gær. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Ortiz er hann ekki lengur í lífshættu og að ná sér eftir sex klukkutíma aðgerð sem hann gekkst undir í gær. Fjarlægja þurfti hluta af ristli Ortiz og gallblöðruna. Þá skemmdist lifrin í honum. Ortiz, sem er jafnan kallaður Big Papi, var skotinn í bakið á skemmtistað í Santo Domingo í gærkvöldi. Gestir á skemmtistaðnum yfirbuguðu árásarmanninn, hinn 25 ára Eddy Feliz Garcia, og tóku í lurginn á honum. Hann var færður í gæsluvarðhald eftir meðhöndlun á sjúkrahúsi. Tveir aðrir særðust í árásinni en eru á batavegi. Annar þeirra er sjónvarpsmaðurinn Jhoel Lopez sem var skotinn í fótinn. Ortiz er frá Dómíníska lýðveldinu og býr þar hluta af árinu. Hann ku vera fastagestur á skemmtistaðnum þar sem árásin átti sér stað. Ortiz lék í 14 tímabil með Boston Red Sox og varð þrívegis meistari með liðinu. Hann er í gríðarlega miklum metum hjá stuðningsmönnum Boston Red Sox.
Dóminíska lýðveldið Íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira