Ragnar Hansson leikstjóri er þessa dagana í sumarfríi á Íslandi þar sem hann segist eyða tímanum sínum í að njóta Reykjavík, eða „liffa og haffa kaman“ eins og hann orðar það.
Makamál tóku létt spjall við Ragga Hans, eins og hann er kallaður, og spurðu hann um lífið, tilveruna og hvort að hann væri rómantískur en hann fékk einungis að svara spurningum í formi gifa.
Hvernig myndir þú lýsa sjálfum þér?
2. Hvernig ertu á dansgólfinu?
3. Ertu rómantískur að eigin mati?
4. Hvernig daðrar þú?
Ef það yrði gerð kvikmynd um þig, hver myndi leika þig?
6. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?
7. Ef þú þyrftir að hætta með einhverjum í gifi?
8. Hjúskaparstaða?
9. Leyndir hæfileikar?
10. Loka skilaboð út í heiminn?
Makamál þakka Ragga kærlega fyrir spjallið og fyrir þá sem vilja fylgjast með honum þá þykir hann ansi öflugur á Twitter.
