Íslendingar í eldlínunni á Evrópuleikunum 24. júní 2019 10:45 Eowyn Marie Alburo Mamalias í bogfiminni. mynd/ísí Evrópuleikarnir hófust á föstudagskvöldið en leikarnir fara fram þetta árið í Hvíta-Rússlandi. Ísland á fjölmarga þáttakendur á mótinu en fyrst til að ríða á vaðið var Eowyn Marie Alburo Mamalias. Eowyn var yngsti þáttakandinn í bogfimikeppni kvenna en hún hafnaði í sextánda sæti undankeppninnar. Eowyn vakti mikla athygli en með árangri sínum sló hún Íslandsmet í flokkum U18 og U21. Ásgeir Sigurgeirsson, sem var fánaberi íslenska hópsins, keppti í gær en Ásgeir náði í 565 stig í skotfimi. Hann hafnaði í 32. sæti af 36 keppendum. Nokkur vonbrigði hjá Ásgeiri sem hefur verið að skjóta mun betur að undanförnu. Sveinbjörn Jun Iura datt úr í 32-manna úrslitum í júdó en það var hans fyrsta viðureign þar sem hann sat hjá í 64-manna úrslitunum. Mótherji Sveinbjörns, Ivaylo Ivanov, fór alla leið í úrslitin en tapaði þar. Í vikunni munu svo þau Kári Gunnarsson, Hákon Þór Svavarsson, Agnesi Suto-Thuaa og Valgeir Renharðsson hefja keppni. Kári keppir í badminton, Hákon í skotfimi og þau Agnesi og Valgarð í fimleikum. Kári hefur leik í dag, Hákon á miðvikudaginn og þau Agnesi og Valgeir á fimmtudaginn. Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Evrópuleikarnir hófust á föstudagskvöldið en leikarnir fara fram þetta árið í Hvíta-Rússlandi. Ísland á fjölmarga þáttakendur á mótinu en fyrst til að ríða á vaðið var Eowyn Marie Alburo Mamalias. Eowyn var yngsti þáttakandinn í bogfimikeppni kvenna en hún hafnaði í sextánda sæti undankeppninnar. Eowyn vakti mikla athygli en með árangri sínum sló hún Íslandsmet í flokkum U18 og U21. Ásgeir Sigurgeirsson, sem var fánaberi íslenska hópsins, keppti í gær en Ásgeir náði í 565 stig í skotfimi. Hann hafnaði í 32. sæti af 36 keppendum. Nokkur vonbrigði hjá Ásgeiri sem hefur verið að skjóta mun betur að undanförnu. Sveinbjörn Jun Iura datt úr í 32-manna úrslitum í júdó en það var hans fyrsta viðureign þar sem hann sat hjá í 64-manna úrslitunum. Mótherji Sveinbjörns, Ivaylo Ivanov, fór alla leið í úrslitin en tapaði þar. Í vikunni munu svo þau Kári Gunnarsson, Hákon Þór Svavarsson, Agnesi Suto-Thuaa og Valgeir Renharðsson hefja keppni. Kári keppir í badminton, Hákon í skotfimi og þau Agnesi og Valgarð í fimleikum. Kári hefur leik í dag, Hákon á miðvikudaginn og þau Agnesi og Valgeir á fimmtudaginn.
Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira