Reyndi að fá unga stúlku í nektarmyndatöku: „Hrein mey?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2019 15:06 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur ákvað að fresta refsingu karlmanns sem braut barnaverndarlög með því að senda stúlku klúr skilaboð í júlí 2016. Maðurinn játaði skýlaust brot sitt og meðal annars vegna þess hversu miklar tafir urðu á málinu var honum ekki gerð refsing. Hann er þó á skilorði til tveggja ára. Það var í samskiptum á Facebook sem maðurinn sendi stúlkunni eftirfarandi skilaboð: 1. „Hægæ, heyrðu, eg er með eitt hlutverk sem eg er að vinna að, en það er smá nekt í því, er það eitthvað sem þú hefðir mögulega áhuga á? Auðvitað vel greitt fyrir.“ 2. „Hefuru einhverntímann gert eitthvað svona? Tekið nude Pic eða eitthvað“ 3. „Haha þa hefuru séð á mér typpið“ 4. „Áttu mynd af þér á nærfötunum? Eða bikiní?“ 5. „Hrein mey? (Ef ég má spyrja)“ Með því að senda stúlkunni skilaboðin sýndu hann henni vanvirðandi háttsemi og ósðilegt athæfi að því er segir í ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem ekki er nafngreindur í dómnum, játaði brot sitt skýlaust en hann hefur ekki áður gerst sekur um brot gegn barnaverndarlögum að því er segir í niðurstöðu dómsins. Háttsemi hans er litin alvarlegum augum en hún beindist gegn barnungri stúlku. Maðurinn greiddi stúlkunni ótilgreindar miskabætur og annan kostnað og gekkst greiðlega við broti sínu. Þá lá fyrir staðfesting að hann hefði leitað aðstoðar við áfengisvanda sínum sem hann væri enn að fylgja eftir. Dómurinn lét þess getið að málið væri ekki umfangsmikið. Kæra hafi verið lögð fram í desember 2016 og rannsókn lokið í apríl 2017. Engu að síður var ákæra ekki gefin út í málinu fyrr en rúmum tveimur árum síðan. Ekki væri ákærða um að kenna. Í ljósi þessa var ákveðið að fresta refsingu í málinu og fellur hún niður að liðnum tveimur árum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur ákvað að fresta refsingu karlmanns sem braut barnaverndarlög með því að senda stúlku klúr skilaboð í júlí 2016. Maðurinn játaði skýlaust brot sitt og meðal annars vegna þess hversu miklar tafir urðu á málinu var honum ekki gerð refsing. Hann er þó á skilorði til tveggja ára. Það var í samskiptum á Facebook sem maðurinn sendi stúlkunni eftirfarandi skilaboð: 1. „Hægæ, heyrðu, eg er með eitt hlutverk sem eg er að vinna að, en það er smá nekt í því, er það eitthvað sem þú hefðir mögulega áhuga á? Auðvitað vel greitt fyrir.“ 2. „Hefuru einhverntímann gert eitthvað svona? Tekið nude Pic eða eitthvað“ 3. „Haha þa hefuru séð á mér typpið“ 4. „Áttu mynd af þér á nærfötunum? Eða bikiní?“ 5. „Hrein mey? (Ef ég má spyrja)“ Með því að senda stúlkunni skilaboðin sýndu hann henni vanvirðandi háttsemi og ósðilegt athæfi að því er segir í ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem ekki er nafngreindur í dómnum, játaði brot sitt skýlaust en hann hefur ekki áður gerst sekur um brot gegn barnaverndarlögum að því er segir í niðurstöðu dómsins. Háttsemi hans er litin alvarlegum augum en hún beindist gegn barnungri stúlku. Maðurinn greiddi stúlkunni ótilgreindar miskabætur og annan kostnað og gekkst greiðlega við broti sínu. Þá lá fyrir staðfesting að hann hefði leitað aðstoðar við áfengisvanda sínum sem hann væri enn að fylgja eftir. Dómurinn lét þess getið að málið væri ekki umfangsmikið. Kæra hafi verið lögð fram í desember 2016 og rannsókn lokið í apríl 2017. Engu að síður var ákæra ekki gefin út í málinu fyrr en rúmum tveimur árum síðan. Ekki væri ákærða um að kenna. Í ljósi þessa var ákveðið að fresta refsingu í málinu og fellur hún niður að liðnum tveimur árum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent