Ef marka má niðurstöður könnunarinnar eru mun fleiri karlmenn sem segjast bæði vilja gefa og þiggja munnmök.
Nákvæmari niðurstöður má sjá hér fyrir neðan:
KONUR
Já, bæði gef og þigg munnmök– 68%
Já, vil frekar gefa munnmök – 11%
Já, vil frekar þiggja munnmök 11%
Stunda ekki munnmök – 10%
KARLAR
Já, bæði gef og þigg munnmök– 82%
Já, vil frekar gefa munnmök – 7%
Já, vil frekar þiggja munnmök 6%
Stunda ekki munnmök – 5%
Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu þar niðurstöðurnar og spurningu næstu viku.