Bradley Cooper og Irina Shayk með sameiginlegt forræði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. júlí 2019 15:12 Bradley Cooper og Irina Shayk meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Leikarinn Bradley Cooper og fyrirsætan Irina Shayk hafa gert óformlegt samkomulag um forræði dóttur sinnar, en parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. Samkvæmt heimildum bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur parið fyrrverandi samþykkt að búa í sömu borg, New York, og deila forræði yfir tveggja ára dóttur sinni, Lea De Seine Shayk Cooper, jafnt á milli sín. TMZ heldur því einnig fram að samkomulag Cooper og Shayk sé hvergi til á rituðu formi, heldur sé samkomulagið munnlegt. Þetta sé til marks um að parið treysti hvort öðru til þess að halda samkomulagið í heiðri. Sambandsslit þeirra Shayk og Cooper þóttu stórar fréttir í Hollywood en áður en parið hætti saman var á kreiki orðrómur þess efnis að Cooper og Lady Gaga væru að gera hosur sínar grænar fyrir hvort öðru. Orsakaðist orðrómurinn af því að mörgum þótti neista á milli þeirra tveggja í myndinni A Star is Born og ýmsu kynningarefni í kringum þá mynd. Sambandsslit Cooper og Shayk voru ekki til þess að draga úr hávaða þess orðsóms. Ástin og lífið Bandaríkin Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman Þetta fullyrðir tímaritið People í frétt á vef sínum í morgun og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni. 7. júní 2019 10:45 Irina Shayk mætt til Íslands eftir skilnaðinn við Cooper Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er nú stödd á Íslandi, en hún birti í dag mynd af sér á Instagram-síðu sinni þar sem sést til hennar í íslenskri náttúru. 8. júní 2019 23:17 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Endurfundir Lady Gaga og Bradley Cooper ólíklegir í bili Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik. 24. júní 2019 11:01 Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. 12. júní 2019 22:12 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Leikarinn Bradley Cooper og fyrirsætan Irina Shayk hafa gert óformlegt samkomulag um forræði dóttur sinnar, en parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. Samkvæmt heimildum bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur parið fyrrverandi samþykkt að búa í sömu borg, New York, og deila forræði yfir tveggja ára dóttur sinni, Lea De Seine Shayk Cooper, jafnt á milli sín. TMZ heldur því einnig fram að samkomulag Cooper og Shayk sé hvergi til á rituðu formi, heldur sé samkomulagið munnlegt. Þetta sé til marks um að parið treysti hvort öðru til þess að halda samkomulagið í heiðri. Sambandsslit þeirra Shayk og Cooper þóttu stórar fréttir í Hollywood en áður en parið hætti saman var á kreiki orðrómur þess efnis að Cooper og Lady Gaga væru að gera hosur sínar grænar fyrir hvort öðru. Orsakaðist orðrómurinn af því að mörgum þótti neista á milli þeirra tveggja í myndinni A Star is Born og ýmsu kynningarefni í kringum þá mynd. Sambandsslit Cooper og Shayk voru ekki til þess að draga úr hávaða þess orðsóms.
Ástin og lífið Bandaríkin Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman Þetta fullyrðir tímaritið People í frétt á vef sínum í morgun og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni. 7. júní 2019 10:45 Irina Shayk mætt til Íslands eftir skilnaðinn við Cooper Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er nú stödd á Íslandi, en hún birti í dag mynd af sér á Instagram-síðu sinni þar sem sést til hennar í íslenskri náttúru. 8. júní 2019 23:17 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Endurfundir Lady Gaga og Bradley Cooper ólíklegir í bili Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik. 24. júní 2019 11:01 Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. 12. júní 2019 22:12 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman Þetta fullyrðir tímaritið People í frétt á vef sínum í morgun og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni. 7. júní 2019 10:45
Irina Shayk mætt til Íslands eftir skilnaðinn við Cooper Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er nú stödd á Íslandi, en hún birti í dag mynd af sér á Instagram-síðu sinni þar sem sést til hennar í íslenskri náttúru. 8. júní 2019 23:17
Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50
Endurfundir Lady Gaga og Bradley Cooper ólíklegir í bili Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik. 24. júní 2019 11:01
Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. 12. júní 2019 22:12