Skorar á stjórnvöld og vill sjá lægra lyfjaverð Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2019 11:24 Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju. Lyfja Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Sigríður greindi frá þessari skoðun sinni í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi, hún mætti svo til Einars og Sigríðar í Bítinu á Bylgjunni þar sem málið var rætt.Í skoðunarpistli sínum segir Sigríður Margrét að lyfjakostnaður hafi lækkað um helming frá árinu 2003 og að verð hér á landi sé sambærilegt við hin Norðurlöndin. Þetta sé staðfest í nýrri skýrslu Hagfræðastofnunar Háskóla Íslands um lyfsölu á Íslandi. Enn sé þó hægt að gera betur.„Um það bil helmingur lyfja sem seld eru út úr apótekum eru ódýrasti mögulegi valkosturinn, sem þýðir líka að helmingurinn er það ekki, sagði Sigríður. Þar felist tækifærið til þess að lækka lyfjaverð frekar. Til þess muni Lyfja hefja fræðsluátak um samheitalyf. Samheitalyf eru endurgerðir lyfja sem komin eru úr „vernd“ og innihalda sama virka efnið en kosta yfirleitt minna en frumgerðin.„Við ætlum að taka þetta verkefni alvarlega. Í skýrslunni segir að í öðrum löndum sé hlutfall seldra lyfja sem eru ódýrasti valkostur allt að 75%. Þarna er tækifæri til að lækka lyfjaverð.Í pistli sínum kemur Sigríður einnig inn á virðisaukaskatt sem lagður er á lyf hér á landi.Lyf eru í hæsta þrepinu, 24%. Á sumum Norðurlöndunum bera lyf ekki virðisauka. Við á Íslandi erum að borga sem neytendur helmingi hærra verð en almennt innan annarra iðnríkja. Mér finnst við ættum að hafa metnað til þess að gera betur, segir Sigríður. Sigríður segir að í skýrslunni komi fram að á Íslandi borgi neytendur um 60% af lyfjakostnaði, hið opinbera borgi því um 40%, annað sé uppi á teningnum víðar í OECD-ríkjunum. Sigríður skorar á íslenska ríkið og sitt eigið fyrirtæki og vill sjá lyfjaverð lækkað. Sigríður skorar á ríkið að breyta greiðsluþátttöku kerfinu til samræmis við önnur OECD-lönd. Slíkt geti kostað ríkið tvo til þrjá milljarða árlega en myndi skila sér í auknum lífsgæðum landsmanna. Bítið Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Sigríður greindi frá þessari skoðun sinni í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi, hún mætti svo til Einars og Sigríðar í Bítinu á Bylgjunni þar sem málið var rætt.Í skoðunarpistli sínum segir Sigríður Margrét að lyfjakostnaður hafi lækkað um helming frá árinu 2003 og að verð hér á landi sé sambærilegt við hin Norðurlöndin. Þetta sé staðfest í nýrri skýrslu Hagfræðastofnunar Háskóla Íslands um lyfsölu á Íslandi. Enn sé þó hægt að gera betur.„Um það bil helmingur lyfja sem seld eru út úr apótekum eru ódýrasti mögulegi valkosturinn, sem þýðir líka að helmingurinn er það ekki, sagði Sigríður. Þar felist tækifærið til þess að lækka lyfjaverð frekar. Til þess muni Lyfja hefja fræðsluátak um samheitalyf. Samheitalyf eru endurgerðir lyfja sem komin eru úr „vernd“ og innihalda sama virka efnið en kosta yfirleitt minna en frumgerðin.„Við ætlum að taka þetta verkefni alvarlega. Í skýrslunni segir að í öðrum löndum sé hlutfall seldra lyfja sem eru ódýrasti valkostur allt að 75%. Þarna er tækifæri til að lækka lyfjaverð.Í pistli sínum kemur Sigríður einnig inn á virðisaukaskatt sem lagður er á lyf hér á landi.Lyf eru í hæsta þrepinu, 24%. Á sumum Norðurlöndunum bera lyf ekki virðisauka. Við á Íslandi erum að borga sem neytendur helmingi hærra verð en almennt innan annarra iðnríkja. Mér finnst við ættum að hafa metnað til þess að gera betur, segir Sigríður. Sigríður segir að í skýrslunni komi fram að á Íslandi borgi neytendur um 60% af lyfjakostnaði, hið opinbera borgi því um 40%, annað sé uppi á teningnum víðar í OECD-ríkjunum. Sigríður skorar á íslenska ríkið og sitt eigið fyrirtæki og vill sjá lyfjaverð lækkað. Sigríður skorar á ríkið að breyta greiðsluþátttöku kerfinu til samræmis við önnur OECD-lönd. Slíkt geti kostað ríkið tvo til þrjá milljarða árlega en myndi skila sér í auknum lífsgæðum landsmanna.
Bítið Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00