Segir meðhöndlun ríkisjarða verri eftir flutning á milli ráðuneyta Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. júlí 2019 06:00 Guðni Ágústsson fv. landbúnaðarráðherra. Ernir Eyjólfsson. Guðni Ágústsson segir meðhöndlun bújarða í eigu ríkisins verri eftir að þær voru færðar úr landbúnaðarráðuneyti yfir í fjármálaráðuneytið árið 2007. „Það hefur tekið mörg ár að greina eignastefnu,“ segir Guðni. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær vita Ríkiseignir ekki enn hvers virði jarðirnar eru eða hversu margar hafa gengið kaupum og sölum undanfarin ár. „Þetta var þannig að bóndi sagði upp leigu á jörð í eigu ríkisins um áramót og kom næsti leigjandi inn á vordögum. Þetta var skylda landbúnaðarráðuneytisins og gekk hratt fyrir sig,“ segir Guðni sem var landbúnaðarráðherra 1999 til 2007. „En þetta breyttist og hafa jarðir verið í eyði, að minnsta kosti um tíma.“ Ábúendur á ríkisjörðum, sem eru rúmlega 100 , hafa rétt til að kaupa eftir sjö ára leigu. Auk þess á ríkið um 200 jarðir í nytjum eða í eyði. „Ríkið þarf sumar jarðir að eiga af mörgum ástæðum, þær eru þess eðlis. En aðrar er sjálfsagður hlutur að selja,“ segir Guðni. Að sögn Guðna þarf ríkið einnig að vera á varðbergi gagnvart ásælni fjársterkra útlendinga í jarðir. Hingað til hafi það ekki snúist um ríkisjarðir en gæti gert það í framtíðinni. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Stjórnsýsla Tengdar fréttir Segir búskap á ríkisjörðum staðna vegna óvissu um sölu Haraldur Benediktsson, þingmaður, segir búskap á ríkisjörðum víða í stöðnun vegna óvissu um framtíðina. Hann vill sjá skipulagt átak í sölu bújarða ríkisins, sem eru um 15. júlí 2019 06:00 Tölur um verðmæti jarða liggja ekki fyrir hjá Ríkiseignum Heildarverðmæti jarða í eigu ríkisins er ekki skráð hjá Ríkiseignum segir Snævar Guðmundsson framkvæmdastjóri 16. júlí 2019 06:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Guðni Ágústsson segir meðhöndlun bújarða í eigu ríkisins verri eftir að þær voru færðar úr landbúnaðarráðuneyti yfir í fjármálaráðuneytið árið 2007. „Það hefur tekið mörg ár að greina eignastefnu,“ segir Guðni. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær vita Ríkiseignir ekki enn hvers virði jarðirnar eru eða hversu margar hafa gengið kaupum og sölum undanfarin ár. „Þetta var þannig að bóndi sagði upp leigu á jörð í eigu ríkisins um áramót og kom næsti leigjandi inn á vordögum. Þetta var skylda landbúnaðarráðuneytisins og gekk hratt fyrir sig,“ segir Guðni sem var landbúnaðarráðherra 1999 til 2007. „En þetta breyttist og hafa jarðir verið í eyði, að minnsta kosti um tíma.“ Ábúendur á ríkisjörðum, sem eru rúmlega 100 , hafa rétt til að kaupa eftir sjö ára leigu. Auk þess á ríkið um 200 jarðir í nytjum eða í eyði. „Ríkið þarf sumar jarðir að eiga af mörgum ástæðum, þær eru þess eðlis. En aðrar er sjálfsagður hlutur að selja,“ segir Guðni. Að sögn Guðna þarf ríkið einnig að vera á varðbergi gagnvart ásælni fjársterkra útlendinga í jarðir. Hingað til hafi það ekki snúist um ríkisjarðir en gæti gert það í framtíðinni.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Stjórnsýsla Tengdar fréttir Segir búskap á ríkisjörðum staðna vegna óvissu um sölu Haraldur Benediktsson, þingmaður, segir búskap á ríkisjörðum víða í stöðnun vegna óvissu um framtíðina. Hann vill sjá skipulagt átak í sölu bújarða ríkisins, sem eru um 15. júlí 2019 06:00 Tölur um verðmæti jarða liggja ekki fyrir hjá Ríkiseignum Heildarverðmæti jarða í eigu ríkisins er ekki skráð hjá Ríkiseignum segir Snævar Guðmundsson framkvæmdastjóri 16. júlí 2019 06:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Segir búskap á ríkisjörðum staðna vegna óvissu um sölu Haraldur Benediktsson, þingmaður, segir búskap á ríkisjörðum víða í stöðnun vegna óvissu um framtíðina. Hann vill sjá skipulagt átak í sölu bújarða ríkisins, sem eru um 15. júlí 2019 06:00
Tölur um verðmæti jarða liggja ekki fyrir hjá Ríkiseignum Heildarverðmæti jarða í eigu ríkisins er ekki skráð hjá Ríkiseignum segir Snævar Guðmundsson framkvæmdastjóri 16. júlí 2019 06:00